Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1702-01-14)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 14. januar 1702. Access. 8. Egenh.

Henviser, foruden til tidligere breve, til et ikke foreliggende brev af 31/12 og imødegår forskellige af T.s besværinger. A. M. driver hver dag på, at Seriess. 362skal gøres færdig, og skylden har ikke været hans, siden han nåede sin konfirmation; inden den tid havde han nok at tumle med. T. vil, når alt er færdigt, af »analecta« se, at A. M. har arbejdet med flid. Han skal anmode Vibe om at levere kongen et eksemplar. V., Walter og Sehested er blevne riddere. Takker for T. s gode ønsker og råd; giftermål tænker han dog ikke på og ønsker ikke at påtage sig omsorg for efterslægt. Kan ikke indrømme at have gjort »compendia« i Series og véd ikke, at her kan sigtes til andet end om Rolv krake, hvor det var mere metodisk, da hans hele historie loves (andensteds). Fridtjovs saga og Jomsvikinga saga håndskriftet tror A. M. ikke der vindes meget ved. Besvarer forespørgsler af T., bl. a. om familien Meier, som han dog ingen forbindelse har med. Vil gennem sin ven, vicelagmand P. Vidalin, søge at inddrive T.s arve-fordring efter søsteren Ása. Ønsker gennem Ásgeir Jónsson udførlige oplysninger om høstforhold og agerbrug på Körmt (Karmøen), samt model af en plov — til anvendelse på Island nu til foråret. En dissertatio om Starkad henviser A. M. fra Series til Historia Norvegica.

Monfrere!

Eg hefi medtekid tvö hans tilskrif, þad eina dat. 3. 10bris þann 8. Januarii, annad dat. 16. 10bris þann 7. Januarii. Eg hefi skrifad þann 24. 7bris og 19. Novembris, sem eg fornem, ad Monfrere bædi medtekid hefur. Sidast hefi eg skrifad af 31. Dec., sem ei kann ennnu framkomid ad vera. Monfreres bref fra gamla Hellusundi er enn ei framkomid, og mun þad alldri frammkoma. Ei kunni eg vita, hvad ad þeim brefum qvad, er eg hier innleysti og sendti tilbaka. Eg kann ei skilia, ad Monfrere ei medtekid hafi þaug örk af Serie, er um Ragnar höndla, hyggiueid kann eg giöra, ad þaug sendt hafi eda sialfur leverad hier i bynum; ad vísu fylgdi minu brefe af 24. 7bris eitthvad af Serie, man ei hvad. Nu þad þar um. Eg sendi nu so mikid, sem eg ætla vanta kunna, og kann Monfrere mier med skipum i vor aptur ad senda, ef hann nockud þar af dobbelt hefr, sem eg ad visu true, ad exemplörin hier ei defect verdi Tvö örk eru ennnu tilbaka, sem eg ei feinged hefi. Eg dríf nu uppá hvern dag, ad Series ferdug verdi, so skulldin er ei hiá mier, og ei vered hefur, sidan eg mina confirmation feck; þangad til hafdi eg nóg ad vasa. Annars skal Monfrere siá af analectis, þá allt ferdugt er, ad eg med flíd hier uti erfidad hefi. Bokina skal eg Wibe levera, þá ferdug verdur. Kann Monfrere, ef vill, senda mier eitt ólæst bref til hans, utan vissann dati dag, og þar inni uppá ny begera, ad hann Jöfurs exemplar honum leveri. Wibe, Walter og Seested urdu sidst Riddarar. Stærstu þacker kann eg firir allar godar ósker til minnar professionis og heilrædi þeim fylgiandi. Ei er eg so fliótur tils. 363ad þeinkia uppá gipting. Veit ei, hvert eg þá luckulegre er enn nu, hirdi og ei ad þurfa uppá mig ad taka curam posteritatis. Um compendia, er Monfrere skrifad [!] mig giört hafa i Serie, kannast eg eckert vid. Veit og ei, hvar þad vera kann, nema um Hrolf Kraka, sem eg meina meir methodicum væri, þar hans heila saga lofast. Fridþiofs Saga min er eins og su Monfrere hefur, so vitt eg siá kann. So ætla eg og Jomsvikinga Sögu þessa ei stórum merkari vera enn þá í Flateyarbók. Fáe eg fat uppá Amtmann Hammonds þienara, og vilie hann vid bokinni taka, þá er þad ei so stórt um ad giöra. Meiers Catalogus er ad vísu hier i husenu eigi epter ordirtn. Meiers fru er hier ennnu, og hennar dotter Ulrica, ogipt. Seigest þær muni i vor ad Holsten reisa. Ei er eg þar i huse kunnigur, og ei begieri eg ad vera. Arinbiörn er vor litle Islandz Jarl. Vinding hef eg feinged Res antemonarchicas og þad þar næst epterfylger; Gronlandiam hefur hann ei ennnu sied. Um arf efter Asu hefur mier, satt ad seigia, eigi i hug komid, fyrr enn nu eg Monfreres bref feck. Sidan hefi eg tvisvar vered hiå Arinbirni og ei hann heima fundid. Mier þætti nærst, ad Monfrere mier fullmagt giæfi anstalt ad giöra angaaende þessa arfsfodring, og kann eg frá mier aftur fullmagt ad gefa vicelögmanne Pale Jonssyni, sem minn vinur er og öruggur i sliku. Asgeiri bid eg aludlega ad heilsa. Eg bid hann uppteikna minna vegna allt þad, er angeingur sád og haustverk, so sem nær menn plæia þar á Körmt, hvörninn plógur og önnur akur reidsköp giörast, nær menn sá, med öllum þeim observationibus, er þar tilheyra, nær inn hausta, hverninn þreskia, med öllu ödru er hier tilheyrir, so smásmuglega og skilianlega, ad Islendsker á Islandi þad skilia kunni og sier i nyt færa; plágurinn og öll önnur instrumenta kynnu á pappir af ad málast, eda og af einhverium bónda i smáu tre erfidast, eg vil þad betala; þetta villdi eg hafa so snemma, ad þad til Islands i vor kiæmist. Eg skrifa honum kannske til inden stacked, þá skal eg og forbetra, hvad eg nu kannske manquera til Monfrere. Slutta þennan gang med allskyns heilla og velferdaröskum, verandi so leinge eg life

Monfreres þienustuviliugaste
þienare og br[odir]
Arne Magnussen.

Hafn. d. 14. Jan.
1702.

Dissertatio de Starcadis kiemur ei i Seriem, hana kann Monfrere innfæra i Historiam Norvegicam apposito loco.