Torfæus, Thormod BREV TIL: Magnusson, Arne FRA: Torfæus, Thormod (1699-11-28)

TORFÆUS TIL ARNE MAGNUSSON. [Stangeland] 28. november 1699. AM. 285, fol., s. 48—49. Ásg. Jónssons hånd.

Besvarer forskellige enkeltheder i A. M.s brev af 28. okt. og beder om nærmere forklaring på adskilligt.

Af 28. 9br. thil Arna Magnussonar.

Hans af 28. 8br., þann 25. hujus medtekit, þachast mikil[lega]. Jeg hefi fyrr skrifat, at hann kunni skrifa under minu nafni, hvad Monsr. Peder Rasmuss[en] og honum kemur saman um Plessen; echert enn þa hefi eg feingid med Jörgen Thor Mohlens skib, og eigi veit eg, hvert þad er heimkomit; öll onnur hefi eg fengit. At hann hefur fengit mitt af anden 8br., er vel. Um Seriem förundrar mig, at hand excuserer Laarentzsens affairer hia jofur og eg echi veit, hvad hann hefur nied hana at giöra; eda a hun nu at þrychiast hia honum? Mer kemur þad i eirn stad, sier giarna hans gagn. Echert svar fæ eg fra honum, og seinka þyche mer errata Orcadensia, hvad sem um exemplaria lydur; þad þar um. Errata fortryd eg, at eigi koma framm. Documentanna fra Sviariki þarf jeg mik[it] med. Þar peninga forstrechning yfer allt angeingur, þa vilie Monfr. hafa launpuchur vid Monsr. Rasmuss[en] at hlaupa yfer mig, so giech þad til seinast mer oafvitande. At Gabel er upi, er vel, vid erum kunniger, enn jeg veit eigi, hvort allt verdur vogandi fyrer feschygni. Jeg kann eigi svara upa þad bref jeg eigi hef fengit, resten er nu alt i Monfr. hender, hann seer best occasiones etc.