Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1698-09-03)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 3. september 1698. Access. 8. Egenh.

Har leveret dokumenterne ang. mag. V. Flitz til mr. Tobiassen, som nu vil tage sig af sagen. Mr. Lorentzen vil hverken helt eller delvis bekoste en trykfejlsliste til Orcades; også m. h. t. Series er han ængstelig, men kan dog måske om et års tid deltage i udgivelses-omkostningen; sandsynligvis må T. selv lade værket trykke. A. M. har gennemlæst Series med fornøjelse, men besværer sig over den ukorrekte skrivning og slette interpunktion; ang. forskellige enkeltheder er han af en anden mening end T.; atter andre steder kræver nødvendig rettelse, og dem har A. M. optegnet på et medfølgende blad (findes ikke); et og andet mener A. M. på eget ansvar at kunne rette. Benægter at have hos sig nogle af T. savnede litterære udkast. Lover udførligere brev næste lørdag (først 29/10 blev dette sidste brev skrevet).

Mon frere!

Hans sidasta til mín var af dato 29. Julii, og var þad svar uppa mitt af dato 10. Julii. Sidan hefi eg med postinum skrifad þann 16. Julii og 6. Augusti. Eg skrifadi og Mag. Valdemar Flitz ennu einn gang til, enn var ei verdugur ad fá svar aptur. Monsr. Hans Tobiassen kom til allrar lucku hingad til bysens, og leveradi eg honum mot reversi documenten, og lofadi hann sitt besta ad giöra um þessa peninga kröfu; hvernin þad nu af geingur vill tidenn utvísa. Um Orcadum errata vill Monsr. Lorentzen ecki fella sig vid hverki ad forleggia þaug heil nie hálf, seigest hafa sett sig allt for vítt ut med Orcades og vilie ei meiru þar uppa kosta; verbo, þar er ei neitt vid ad giöra. Um sialfar Orcades, hverninn þeirra sölu líde, seigest hann firir 8 dögum fullkomlega skrifad hafa. Eg ætladi og þá ad skrifa, enn hindradist. Um Seriem hefi eg og nockrum sinnum vid hann talad, þar bokhandlarinn i Höibrustræte er ordinn örsnaudur og i þann máta eckert giört gietur, og hiner vilia eigi. Seigest hann ei kunna hana ad bekosta, iafnvel þott peninga feinge til, enn um eitt ár kannske kunni hann med ad reida þar i. Eg svaradi Monfrere kinni ei so leinge ad bída, enn hann sagdiz ei kunna annad þar vid ad giöra, qvadz og ottaz, at hun mundi ei vel afganga, þar hun meir giörd væri firir Eruditos enn Vulgus literatorum. Sagdi og, ef mig riett minner, ad hann i sínu sidsta til Monfrere þar um skrifad hefdi. Nu sie eigi annad enn Monfrere hana muni sialfr verda ad lata þrickia; kinni peningarnir fra Sira Valdhamar ref ad koma, þá væri þad gott. Mann kynni og ef villdi giöra tvo tomos þar af, og lata annan þrickia i vetur, enn annann ad ári; hefdi madurs. 239so leyst af hendi tvö arin, og yrdi þo stort nock. Annars hefi eg pessa Seriem i gegnum lesed med flíd og fornöielse, þö er þad fyrst, ad hun er ur mata ocorrect skrifud, hellst interpuncterud, hvad mier vill giefa ein hoben arbeid, skrifa þad þo eigi i henseende ad telia þad efter Monfrere, þvi med godu giede skal eg giöra þad og allt annad, er til hans þienustu i þviliku contribuera kann. I annann máta finst þar inni eitt og annad, hvar um eg ödruvís meining hefi enn þar stendur, sosem de variis, migrationes gentium spectantibus, veluti Gothos et Getas unam esse gentem, Cimmerios et Cimbros, qvod ego credere neqveo. Nec ego multitudinem illam Odinorum indubiam esse puto, nec Odinum Runarum auctorem esse, nec Danos unqvam Vitas dictos, nec Vinidos (die Wenden, Vinda) Wandalos recte dici, et similia. So þikir mier og ofdiarflega talad um Alfafolk, um ad skipta litum, um Finna og helvítis för Haddings etc. Sed hæc et similia in utramqve forte partem disputari possunt, og því vil eg eigi underyta, ad nockud þar i forandrist; hver má trua þar af so miklu sem vill, og hafa sína meining firer sig. I þridia lage eru nockur loca, sem mier þikia naudsynlega þurfa leidrettingar; þaug hefi eg uppa hier medfylgiandi blad annoterad, ad Monfrere þar um ordur gefi, hvernin vera skal, og skal þad trulega innfærast med hinum animadversionibus, er eg allareidu fra Monfrere feinged hefi Bokin er og i einum eda ödrum stad nockud oskilianleg firir þá, er materiuna ei vita, enn þad hirde eg eigi ad mentionera, þar utan skada og vogunar þad sialfur liettilega forandra kann, so vel sem ef i einum eda ödrum stad kann vera contra historiam literariam peccerat, alíka og um Huetium, þvi slikt allt kann eg forsvaranlega ad giöra; med forsickring ad Monfrere skal þar med fornægdur vera. Unicum tantum adducam: lib. II. Cap. 13. seigist Monfrere ei trua, ad Jornandes sie Scriptor Supposititius, þvi hann sie, teste Vossio, ederadur ex Codice Pithoei 1. Þar firir kann hann vel Supposititius vera, þvi ei er þad nytt ad setia falska titla uppa bækur, helldur af elldstu tid a medal falsara brukanlegt, rationem itaqve illam tutó delebo, et simpliciter extare faciam, te illius sententiæ non esse, qvod sit nothus. Þad hann um skipti á bókunum, er til Meier leveraz áttu, skrifar, sier hann af minu af 6. Augusti ad vera um sonst, þar eg þær samstundis leveradi. Historia Haraldis. 240pulchricomi oc de primis occupatoribus Islandiæ hefr, per deum, alldri mier i hendur komid, enn hia mier er Historiæ Rerum Norvegicarum Partis I. liber III. de iis, qvæ in Norvegia ante institutam monarchiam gesta sunt, og þar aptanvid contra Johannem Magnum. Enn ecki eitt blad vfdara af Monfreres operibus. Mun monfrere eigi hafa lied þad einhverium, þa hier sidst nidri var? Eg vænti nu hvern dag Stafangrs brefanna, því forsvarad mun Monfrere gieta sig med Geheime-Raads brefi, ef á þyrffte ad hallda, sem þo alldri verdur. Nu er ordid so seint, ad eg er hræddur um, ad brefid verdi epter af postinum, enda því med allra heilla óskum og skal á laugardaginn skrifa þad hier til vantar og þá frietter af Islandi, þo eingar sierlegar sieu. I midlertid forblif

Monfreres
þienustuskylldugaste þien.
Arne Magnussen.

Hafn. d. 3. 7bris —98.