Torfæus, Thormod BREV TIL: Magnusson, Arne FRA: Torfæus, Thormod (1690-08-04)

TORFÆUS TIL ARNE MAGNUSSON. [Stangeland] 4. avgust 1690. AM. 283, fol., bl. 72-74. Ásg. Jónssons hånd.

Nævner igen den forestående nedsendelse af vekslen til þaþirkøb og oþlyser et og andet om Brockenhuus; dersom þengene fra ham fås, vil der være nok til Orcades og Færøerne. Imødegår A. M.s tidligere (3/4) fremsatte kritik af T.s kronologi i Orcades (trykt i dansk oversættelse af J. Erichsen i Jon Loþtsøns Encomiast, s. 40—43). Dette brev er skrevet i hastværk, da T. skals. 53rejse til kaþtajn Michel. Giver A. M. forskellige kommissioner. Nævner kildernes stridige oþgivelser om kong Anunds dødsår og kong Magnus’ regeringstiltrædelse. (Fremstillingen er dårlig, med adskillige fejlskrivninger og forblandinger.)

Thil Arna Magnuss. aff 4. augusti. Intime amice!

Effter so morg breff, sem jeg ydur thilschriffad, þa fellur nu echert effne at schrifa utann lata ydur vita, at jeg meina Her Christian Hegelund, sem nu er i Bergen, hafi i þorsdags næst forliden bestilt þeningana thil þaþþirsins med postinum, þo kann jeg eche segia þad thil vissu, þvi jeg heffi litinn haldinyrde hia honum ennu fundit; lenge sidan hefdi vexelen verid nidri, hefdi jeg echi reitt mig uþa hann, jeg vil ennu trua þad komi i tid. Brochenhuus er nu þar nidri och heffer schriffad mer thil þann 6. julii och loffar at clarera, þa hann fær sinar affaires, sem hann vænter med þad fyrsta; segist och schyldi nu hafa bethalad och hafft þeningana ferduga, enn vard at hialþa einom, sem var i leier vold. Þad er gott ad hialþa þeim neidstoddu, þo so madur gori odrom rett og borgi fyrst, þad madur er odrom schylldugur; þessu vil jeg trua, þa jeg þad se, och þacha þa jeg smacha, enn sa sem einu sinne heffer brugdit tru, honom er hætta at trua; þo eff þeir peningar fast, þa mun verda nog til Orcades og Færeya. Enn jeg heyri ydur echi neitt neffna þær, annat enn þer segid jeg verdi at ummbreita chronologia þar uti, þvi jeg hefi funderad hana uþa Haralds grafelds dont, sem jeg held ari fyrr enn þer, 975, af þvi fundamente at Olafur Tryggvason hafi verid 7 vetra, þa hann var sleginn, enn þad seti þer fyrir vist, at Olaffur se fæddur anno 969, þo flester eda allir annalar seti hans nativitat ari fyrri. Annad fundament er oaldar ar 80 vetrum effter, þa Isleifur biskuþ vigdist, a° 1056, enn þo ætla eg chronologis vorum gleþist um eitt ar; þridia argument Sigmundar Brestissonar saga, sem segir Sigmund vera 9 vetra, þa Haraldur grafeldur do, enn hann och Brester och Beinir dou a sama ari, enn aldur þeirra byggist uþa annum 76. Þar til svarast: þeir haffa, sem schriffad hafa soguna, sialfir smidad aldurinn effter þessari hyþothesi, enn daude Grafelds er echi funderadur efftir þeira aldre, þvi kann echert sierlegt argument þar aff at takast. Sama er um hallæris arid, þad er reiknad effter somu hyþothesi. Enn eff þer hefde halldit Harald dreþinn anno 75, þa hefdi þer sett 81, og eitts. 54milli vigslu biskuþs. Nu seger Ari þrestur i Olafs Tryggvasonar sogu, sem þar liosliga citerast, at Haraldur Grafeldur væri dreþinn XV arom effter dauda Hakonar Adalsteins fostra, 13 arom effter dauda 1 Sigurdar Hladajarls, þa hafdi Hakon jarl 13 ar regerad i Þrandheimi. Nu effter ydar hyþothesi, eff Hakon Adalsteinsfostri rikti 26 ar, effter Eirik ur blodox for or landi, sem þer haldid se sched 937, þa vill Hakon hafa daid a° 963. Þa leggid þer kun 13 ar, og smidid þau sialfir, til rikis Haralds aff anleding Sæmundar. Enn þar til svarast bædi a þosteriore og þriore. Þad er fundament allra vorra scriþtorum och lika Comþendii, sem jeg kalla Fagurschinnu, at a 13. ari fra dauda Haralds grafelds var Danmork kristnud, enn anno 988 vill þad hafa sched och eche seirna, þvi Adamus Bremensis segir hann 2 se daudur i erchibiskuþs Adaldags tid; enn hann 3 segir hann daudann V. cal. maii a° 988, fallerar þo i calculo, sem adrer hafa, och hlauþid galt effter þvi; aff sialfum Adamo kann demonstrerast, ad Adaldagur do anno 990, og þad haffa vorir annalar seqverad, og vill þo Adaldagur hafa daid a sama ari um vorid och Haraldur um haustid, sem af contextu vel observato kann at siast. Hvar fær hann 4 nu a einu ari tid ad lata christna Noreg og eida hana 5 og alt þad vesen, eff hann 6 a at hafa tekid christni a° 89 7. A þvi ari flnnum vid og, þo rangt se daterad, utgefid 8 af Ottone tertio biskuþs dominum i Danmork, Wild. 15. cald. aþril., anni effter Lindebrogi 9 988, Hvitfeld oc þontano 87; enn allir segia anno Otlonis lertii regnantis qvinto, enn þad verdur a° 989 10, þvi bædi Carion 11, Marianus Scotus 12, Sigebertus Gemlacensis 13 och Phrygio 14 segia hann kæmi til regieringar a° 84; nu kunne hann echi al gefa þrivilegia, fyrr enn stridid var yfir. So slanda þar nu 13 ar, fra dauda Haralds grafelds, och desinera in annum 88 ejusdem seculi ohræranleg. Nu komum vid til ad demonstrera þetta a þriore, þad er af nativitate Haraldi þulchricomi, og takid þer þar til fundamentis. 55loco Ara froda, sem seger Harald hafa daid einu eda tveimur arum (vir candidus vill echi setia firir vist þad hann echi veit) effter, at Hrafn Hængsson var logmadur anno 930. Concedo fundamentum, þvi jeg ætla hverki Snorri ne nochur annar muni hafa vitad þetta betr enn Ari. Her til leggid þer, effter hans meining, hann hafi lifad 80 ar, sublraherid so þau, og vill hann verda fæddur annad hvort a° 851 eda ari seirna. Þad fyrra confirmerid þer af Magus sog[u] seinasta caþitula, hun er nu marchlitil, og nu eche heima, þad seinna aff Olafs Tryggvasonar sogu og hennar bogu calculatione, sem segir Ingolfur 1 hafi farid til Islands a 13. ari rikis Harald[s], og þad hafi verid 2 arum effter Hafursfiardar orrosto, anno nimirum 874. Taki þer 13 ar þar aff, þa vill Haraldur hafa komid til regeringar a° 61, fæddur 51; nu leggia adrer 3 ar til aldurs Haralds, þar aff gorid þer chronologiam og latid nativitatem þenna standa, enn leggid þau ar thil hans effter hann var daudur, enn þa lifnadi hann alldri afftur, þvi er vissara; enn annum mortis hans hefir Ari nærri getid, og þad illustreraz aff logsogn Hraffns, ad hann do einum eda tveimur vetrum þar effter; enn ad logsogn Hrafns hafi uþtekiz anno 930, remonstrerar Ari echi odruvis enn þad hafi verid effter vig Jatmundar k[onun]gs 60 vetrum; enn hann heldur Jatmund dreþinn anno 870. Enn chronologis kemur echi saman um þad ar. Bromton 2 segir sumir haldi þad 866, adrir 870 12. cal. decembr. eda 20. novem.; Simon Dunelmensis 3 heldur þar med, enn setur þad hafi sched die dominica indictione 2; Chronologia Augustinensis 4 ind. 3; Polydorus Virgilius5 anno 871. Enn eff rett er effter sed, þa hefer þad sched 869, þvi þar kemur feria og dagur manadarins til saman. Nu set jeg þo þad fundament, ad Ari hafi reiknad fra anno 870 og Haraldur hafi daid 2 vetrum effter Hrafn logmann, og þar fra tekinn 83 ar, þa verdur effter Norschu Chronicu þeirri þrychtu, þeirri chronologia sem þar er ad calcem, Haraldur fæddur anno 849; enn adrir, sem halda hann daudann einum vetri effter logsogn Hrafns, setia 848. Enn jeg blif vid Langfedgatal, sem og er gamall, og held hann fæddann anno 50, komid til regeringar anno 60, do 933, berst vid Haka 61, Gudbrand 62, bidur þa Gidu og er 12 vetra effter Comþendio um jol a midiom vetri,s. 56þegar hann dregur yfir fiallid thil Þrandheims. Her hafid þer mina mening, þigg þo leidretting. Anno 872 stendur Hafursfiardar orrosta, enn um Ingolfs utkomu varieirast. Þeta er schrifad a glodum, þvi jeg vilde strax reisa til caþitain Michel 1, enn jeg hefftest af vind, oc nu er myrchur. Nu stend jeg uþ i lysning og giore mig ferdugan, driff uþþa caþitains Michels konu, at kreffia Brochenhuus, ef hann er echi burt. Þenchid sva um Færeyiar; heilsed Bartholino. Jeg veit echi, hvort þad bref muni vera sendt 21. julii bædi til ydar og hans, och schylde fara med Her Hendrich Rosenkilde i Stavanger 2, enn hann settiz afftr. Allt er sendt med brefum fra Bergen, Orkneyia saga og annad. Komid nu i hug sogu Inga Bardarsonar och Guthorms och hvad annat, sem finnid. Echi kemur Adamus Bremensis yfir eitt med Norschu Chronicu um dauda Onundar, sem Jacob het. Historia Archieþiscoþorum Bremensium segia (!) hann hafi daid anno 1051, enn Norscha Chronica segir hann veri daudur a° 1036, þa Magnus k[onung]r kom inn. Johannes Magnus seger hann do schamt effter Sancti Oluf. Disþut er og um annum, þa Magnus kom til rikis; þad var a sama ari, sem Knutr stori do, vorir setia idibus novembr., Knitlinga saga anno 1034, Dunelmensis feria qvarta anno 1035 pridie idus 9br., þad accorderar; vorir accordera och um idus um feriam qvartam a° 34. Enn jeg finn hann heffer confirmerad gaffu til ecclesiam Gantuariensem anno 36 og sialff geffid adra anno 35; enn hverki idus, ne þridie. Idus novembr. accorderar vid annum 36. Hvad schal her uti segia; jeg meina oriett se prentad i Dunelmense; mun eiga standa feria VI, sem stendur IV, og þad accorderar vid annum 36. Min kiærasta etc.