Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1697-04-03)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 3. april 1697. Access. 8. Egenh.

A. M. har nylig fået T.s brev af 1/3 og i sin tid rigtig modtaget brevet af 13/2 96, som han forlængst har svaret på fra Leipzig og ligeledes sendt nogle eksemplarer af Chronicon Sialandiæ; heldigvis indeholdt hans brev ingen hemmeligheder, og af krøniken har han rigeligt forråd. Spøger med T.s risiko ved at rejse og tilbyder at assurere ham mod þære og død. Når T. er ankommen, vil A. M. udførlig gøre rede for sine forhold. Rygterne om Blix har intet på sig, Thor-Møhlen vil istandbringe hvalfiskefångst under Grønland og har fået nogle deltagere. Den svenske konge er død, hvad man her næppe vil beklage. Gehejmeråd Plessen gar som gesandt til fredsforhandlingerne i Holland, mr. Heins ændes til Moskov. Benedikt Magnusson er rejst til Island. Gentager sin anmodning om nøjagtige afskrifter og medtagelse af forskellige manuskripter.

Mikilsvirdande Elskuvin og fautor!

Hans kiærkomna bref af dato 1. Martii er mer firir 2 dögum tilhanda komed, hvar af fornem, ad hann mitt eitt tilskrif medteked hefur. Sidan hef eg hönum ennnu eirn gang tilskrifad, hvad nu vona framkomid sie. Hans bref af dato 13. Febr. forlidna árs hefur skilvislega til min komist og eg firir löngu Þar uppa svarad fra Leipzig sem og annadhvört med Þvi mínu svari eda sidar (Þad man eg ei glögt) par Exemplaria af Chronico Sialandiæ hönum sendt; undra, ad Þad ei framkomed er; Þad er eina besta, ad Þess misser er ei stór, Þar eg af nefndu opusculo nog Exemplaria ennu hefi, og i brefenu mun eckert serlegt vered hafa, sem skadvænt sie, Þott af ödrum hafi lesed vered. Hvad Hans reisu ahrærer, Þá er Þar eingen hætta vid, og er Þetta mitt svar (til gamans) uppa Þá hans sollicitation: Eg vil vera asseuradeur firir allt Þad fár, er hönum a Þeirri reisu tilkoma kann. Um Capara er eg viss, ad öngvan skada giöra, enn druckne hann under veis (avertat id Deus, hæc seriò), Þá skal hann skylldugur vera asseurancen sialfr af [fejlskr. for at?] affodra, og skal hann tilreidu, Þa Monsr. i eigen personu hans krefur (eg meina effter ad hann er drucknadur). Imidlertid oska eg hönum, og Þad af alhuga, luckulegrar hastugrar reisu, bidiandi, ad Þad firsta hann hingad kiemur, mier bod skicka vilie, og kann boded i posthusinu hia Hr. Geheime-Raad Moth vita fá, hvar eg logera, ad eg eirn sie i bland Þeirra, sem hönum first beneventera. Um mína eigen hage nenne eg ei neitt vitlöfftigra ad skrifa enn fad, ad mier lidur vel, resten skal eg honum smásmuglegar tilkinna, Þá fundum saman ber. Hvad hann um Mag. Blix heirt hefur, er eckert hæft í, hann lifer med sama móti sem tilforna, og veit eg ei, hvadan soddan tidende kunnus. 198komin vera. Thor-Mölen lídur med sama móti, sem vant er, hann sæker um ad estabilera eina hvalfiska þært til Grönlands (Spitzbergs), og eru nockrir, sem Þar i reida vilia; hvada frammgang Þad nu fá muni, vill tiden utvisa. Hier er nu alsagt, ad Svía iöfur sie daudr, hann hefur nockra hríd daudsiukr vered. Hvad Þar um sie, mun snart kunnigt verda, og mun Þad oss ei ogledia, ef svo væri, og vill ad vísu margfallda umbreiting giefa. Hans Excellence Hr. Geheime-Rad von Plessen reiser mitt i Þessum mánude til Hollands, Þar ad vera vid frids tractatana, ef nockud af fridinum verdur. Til Moscow geingur og eirn abgesante, Monsr. Heins. Orcades eru ferdugar so nær sem registred, sem ei mun leinge bida. Benedict Magnusson er ei her, helldur i Iislandi, hann kom ei i ár hingad tilbaka, likligt einnhverntíma koma muni, Þar ei attestatiu hefur. Fleira frettnæmt man eg nu ei. I mínu sidsta brefi bad eg Monsr., sem eg ennu bid, minna vegna ad lata utskrifa ur Þeim exemplorum Snorra Sturlusonar, sem hann hia ser hefr, Þad allt ur formalanum, er talar um Ara fróda, Item eirn locum um nefndann Ara froda, i Vita Haralldar Grafelldz, Item ennu eirn i víta Olafs Helga, seint, Item Þann locum, er talar um Skiölldunga Sögu i vita Adils kongs, og pá Þesse loca ur einu exemplarenu uppskrifud eru, Þaug somu vid hitt annad accurat ad lata conferera og varias lectiones in margine vel supra lineas ad tilsetia. Eg bad hann oc um minna vegna ur Flateyiarbok ad lata uppskrifa Noregs konunga tal, er orti Sæmundr frodi, og Þad accurat, cum omnibus abbreviaturis et erratis, si qvædam in sint. Item med sier ad taka, ef ennu hia sier hefr, Þau gömlu bref fra Stafangri, mier til ifersiónar, medan hann her dvelur. Þar voru og i fleiri beidslur, sem eg ei her repetera, helldur eik nu pessu vid, ad hann med ser taka vilie 2 edur 3 volumina chartacea, innehalldandi gamlar rettarbætur og dóma, sem eg minnist mig hia honum sied hafa, eru i 4to og folio. Item sættargiörd Magnuss kongs og Jons Erkibiskups de dato 1273, ad eg hana afcopiera kunni. Nu minner pappirenn, enda Þar firer med oskum allrar velgeingne, og ennu einusinne luckulegrar reisu árnan, samt minne aludarlegre qvediu sendingu til Asgeirs Jonssonar, og forblif i det öfrige

Monsr.

Hans Þienustuskylldugaste Þienari
A. Magnussen.

Hafn. d. 3. April —97.

Glædelig paaskehøitid til i morgen.