Torfæus, Thormod BREV TIL: Magnusson, Arne FRA: Torfæus, Thormod (1700-03-03)

TORFÆUS TIL ARNE MAGNUSSON. [Stangeland] 3. marts 1700. AM. 285, fol., s. 67—68. Asg. Jónssons hånd.

Oplyser om den gensidige brevforsendelses gang; sender nu de for de deputerede bestemte breve. Beklager A. M.s forbeholdenhed; beder ham optræde på sine (T.s) vegne. Tror ikke på nogen lønnings-formindskelse i Norge, da embedslønnen er så ringe. Gentager tidligere anmodninger om at A. M. vil virke for omstødningen af T.s søsters testament.

s. 300Thil Ama Magnussonar af 3. martii.

Af 15. Xbr. og 15. jan. hef jeg ennu echert svar fengit. At mit af 16. 8br., sem var sendt med Jacob Janss[en] fra Bergen, er eigi framkomit, undrast jeg nu eigi lengr, þvi madrinn nade echi lengra end til Eggersund og liggr þar. Monfr. af 23. Xbr. fech eg þann 22. jan. og hans seinasta alf 13. jan. þann 9. febr., upa hvorugt svarad; fylgdu med þvi fyrra þau örch Seriei og þacha aludlega þar firir. Jeg skrifa nu efftir Monfr. anleding til þessa triumviros, hverium i sær, enn til Britineu legg eg her innan i, sidan Monfr. vill sialfr tala med hann; copie af brefinu fylgir med. Ϸad er verst jeg eigi veit þeira titul ved cammeret, sem þeir hafa nu fengit, hvert hann er directeurs edr deputeradra; Monfr. hefr lidit or minne at lata mig hann fa. Mer þichir likligt, adur þessi koma fram, muni annadhvert vera giort vid confirmatiuna; inune og eitthvad giort um Monfr. gage; enn fyrr byst jeg eigi vid storu svari fra honum, þvi hann er var um öll fiölmæli, og lika þo vitast mætti, so mig forundrar, at hann mælir eigi eitt ord um capit. Christians og Carin det[!] la Rochis død, þar jeg þo vænti mer forstrachning ef alægi. Öll þessi bref læt eg Asgeir skrifa og set eigi meir enn mina hond nedan undir, og eigi er vant at breita effter; þa so nyiar conjuncturur falla, þa væri þo naudvendigt, at Monfr. giorde þad. þad kann vera Rosenkreutz þechi mina hond, hinir aldri. Eigi er eg neitt hræddr firir þessari forandring; ef launin eiga at minkast, hefdi þad ordit, hvert heldur verit hefdi; enn aldri trui eg, at neitt verdi tekid fra amptmonnum eda fogetum her upi, þvi þeir kunna aldri minna at hafa, ef þeir skulu lifa og þiena; sama meina eg um þa, sem eru vid flesta tollstadi. Hvad Monfr. hefur sluttad um arf efftir systur mina vid at giora, vænti eg med þad fyrsta hann skrifar mer til. Rett þychist eg her hafa til at sækia Hans Majst. naade, þvi alleina er eg erfinge, og eigi geri eg neinum tilbeching med underfundigheit, þo eg sæki þetta, og þar sem minn herre Moth hefdi vitad þad gech mig an, trui eg neppe hann hefdi udstedet þad. Jeg er i fiarlægd i Hans Majts. þienustu, veit eigi af þeirra practicum; ser Monfr. færi, al þad kunni at gienkallast, þa giöre hann sitt besta og sidann selie til kaupmans i Holme eda hveriom odrum alt buid, sem þad stendur til med jordum, med godu verdi firir contant peninga, sender mer sva skiöd, sem jeg a at underskrifa. Monfr. skal fa sitt umak vel bethalat, enn se eigi greitt at gangas. 301her uppa, þa er best at þeigia og hafa alt sva buit og lata sig eigi merkia. Asgeir lætur flittugt heilsa etc.

Monfr. hefur eigi lalit mic vita um brefit til grefve Reventlov, hvert supplicationen er þar leverud eda Monfr. hefur talad vid og hverninn brefit var uptekid, sem hans secretere best visse ad underretta; hann vilie og excusera mig hia hans Excell., sem hann leverar brefid, at jeg eigi veit hans titul; jeg hefi i [sål.] titlabokinne, at hann er conferentz raad, enn eg meina hann se þad eigi lengur, sidan hann er geheime raad.