Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1690-04-03)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 3. april 1690. Acess. 8. Egenh. Segl bortrevet. Torfæi påtegninger »Nota dette breff vil leses. — A° 90 aff 3. April bekommit d. 1. Maii fra Mons. Arent Magnusson med kongens schib. Svared d. 10. Junii sendt thil Bergen med Hr. Christins folch thil Maren Claussdatter.«

Er gentagelse af et brev, som A. M. havde bestemt for et skib, som mod forvæntning viste sig at gå til Trondhjem, og besvarer T.s brevaf6/3. Luxdorphs. 30er taget til nåde, uden dog at blive oversekretær på ny. I Kristiania var A. M. på nedrejsen to dage og var fuldt optaget af at besøge folk, som havde haft bud efter ham. På den skånske rejse har han intet udrettet. Takker for brevet af 28/3. Afskrifterne af Knytlinga saga og Magmiss saga Eyjajarls er ikke færdige, da her ingen er, som kan skrive undtagen Jon þorkelsson, hvis tilstand under krigen er meget slet. Forskelligt vil A. M. selv excerpere for T. Giver tidsregningen for de norske konger Harald hårfager — Håkon Adelstensfostre — Harald gråfeld (trykt i dansk oversættelse af J. Erichsen i Jon Loptsöns Encomiast, Kbh. 1787, s. 37—40). Imødegår T.s forklaring af navnet Orknøer og beder ham indstændig fjerne fra sin Orknøernes historie det fra Fribðþöfs saga og Orvar-Odds saga optagne. Berører forskellige enkeltheder angående værket og dets trykning. Efter påske må A. M. rejse til Jylland. Beder om oplysning om Kerlingaland m. m. Dvæler ved sine personlige forhold: Her kan ingen leve af at studere antikviteter. Han kan blive vicelagmand på Island, men lønnen er liden, man måtte se at gøre et godt parti, og det er ikke værdt at binde sig dær. Det er betænkeligt at gå til Sverig. Han føler intet kald til at blive præst; herredsfogedbestillinger, som duer noget, kan ikke fås uden stor protektion — er halv desperat. Fra Island høres ikke andet end ondt; for Asgeir er dær neppe noget at opnå.

Welædle hr. fautor!

Eg hefe firer nockrum tima skrifad hönum til med postinum, hvad eg true nu mune til rietta komid. Sidan hafde eg skrifad bref oc ætlade ad senda, enn þegar til atte ad taka, gieck skiped til Þrandheims, sem þad atte med ad fara; lireinskrifa eg þvi þad nu uppaptur. Her er eckert nítt, Luxdorph afftur kominn i nad, misser þo hans obersecreterers bestilling, enn fær adra, eg veit ei hvöria. Um Jon Eggertson, sem daudur er i Stockholm, skrifade eg med postinum. Eg afsaka mig mikilega, ad ei skrifade fra Christiania. Eg stod þar á skiæklum ad uppvarta og besækia allt follt (!), sem bod hafde effter mier, enn var þar ei nema tvær nætur; eins þa heim kom, matte eg utan dvalar og oforvarandis ifir ad Skaane, enn afrekade þar eckert. Sidan, nemlig 28. Martii, medtok eg hans mier kiærkomna tilskrif, hvar af eg gladur fornem, ad hann er heill sloppinn ur þvi skadvænlega Cappara vapsi; öskande være þeir alldri affturkiæmi. Renteskrifver Peder Rasmussen seigist hafa skrifad hönum til med postinum firir nockru. Med næstu ferdum a hann fra mier ad vænta framan af Knytlingasögu og Magnuss Eia-Jarlssögu, sem ennu eru ei klárar, þvi hier er einginn, sem skrifa kann, nema Jon J)orkelsson, sem er i svar slett tilstand under krigen 1;s. 31resten, sem vera kann, verd eg sialfur med tid og leilighed ut ad skrifa, þar þad er hier og hvar innanum þriktar bækur, og sumt sem eg ennu ei sialfur a rata, og verd af ödrum underretning ad þiggia. Þad skal þo flittugt forrettast. Nu um æram Harallz Harfagra, er þar first Are frode, sem lioslega segir Editionis p. 4, ad Haralldr hafe daed einum eda tveimr vetrum effter þad Hrafn Hængsson var ordinn lögmadur, enn hann vard lögmadur930, so sem Are noglega siner og aller adrer samþickia. Nu segir Are pag. 2, ad Haralldr hafe daed attrædur; er hann þa effter meining Ara fæddur 851 edur 852, þad firra, nemlig 851, confirmerar sidste capituli i Magussögu, þad seirna, 852, Olafssaga Tr. s., sem segir, ad Ingolfr og Hiörleifr hafe fared til Iislands a 13da are rikis Harallz og þad hafe vered 2 vetrum effter Hafrsfiardar orrosto, Anno Xi. 874. Nu leggia Snorri og Olafssaga vid alldur Harallz 3 ar meir enn Are, hvar firer eg smida þessa chronologiam um Haralld: 852 er hann fæddur, 862 er Halfdan Svarte daudur (um vored minner mig Compendium sege) 1. Er þa Haralldur kominn til rikis um vored 862, fullra 10 ara, so sem Snorre og Olafssaga seigia, á þessu are og so effterkomanda 863 berst hann vid Haka Gandalfsson, Gudbrand etc., 864 bidur hann Gydu, þo Snorre setie ecke ared præcisé (compendium, ef eg riett minnist, seiger hann være þa 12 vetra). A þad sama ar innfellr orosta i Stioradal, Jarldomur Hrollaugs etc., 865 bardagi vid Solskiel, fall Hundþiofs etc., 866 fall Arnvidar oc Audbiarnar, 867 fall Haconar og Atla Jarla, 868 orosta Harallz vid Gauta, Vermaland unnid, þa vantar arstalid til 872, sem er Hafrsfiardar orosta, kiemur þad saman vid allt firrskrifad. Haralldr bardist 10 vetr til rikis i Nor. segir Snorri og Olafssaga, þad er fra 862 til 872; 902 var Haralldr fimtugur og giörde Eirik ifir-kong brædra sinna, 922 var hann 7-tugur, þa fæddist Hakon Adalst.-fostri, 932 var Haralldr 8-rædur og leiddi Eirik til sætis, 935 do Haralldr Harfagri effter Snorra og Olafssögu. Hvenær Hakon Adalsteinsfostri hafi komid i England, er ecke ölldungis vist. Adalsteinn Englakongr kom til rikis 924, a þvi sama are sinest hann ad hafa skickad Harallde sverdid, enn arenu seirna var Haukur sendr med Hacon. Arenu effter at Haralldur Harfagri var andadur, nemlig 936, kom Hacon til Noregs og var þa XV vetra, 937 rimde Eirikur landed. Sidans. 32rikte Hacon 26 ar effter Snorra sögn, er hann þa felldur 963. Þetta kiemur allt saman vid Noregs konunga tal Sæmundar froda, enn Are frode sinest ad hafa hallded Hakon firre sleginn, annadhvört 960 eda 961, kiemur þad saman vid bæde þad, ad Haralldr effter hans meining er daudur 932, og ad Haralldr Grafelldur hafe rikt 15 ar, so sem Snorre citerar ur Ara (sem þo er ei riett), ef hann skal vera sleginn 976, so sem eg helld. Aller segia, ad Haralldur Grafelldr hafe failed, þa Olafr Triggvason var 7 vetra; nu er hann ofeilbarlega fæddur 969 (þvi hvad Oddur Munkr sladrar um hans alldur, akta eg ad öngvu), er hann þa vetrgamall 970 og 7 vetra 976. Þessu samhliodar Landnama p. 175, sem seiger, ad þad mikla hallære hafe verid 80 arum effter fall Grafelldz oc þad hafi vered þann vetr, sem Isleifr biskup var vigdr, nemlig 1056. Item ad Grafelldur sie drepinn þad ar sem Brester og Beinir, segia allar Olafssögur, þar af illustrerast mikid annus cædis Haraldi. Sigurdr var 9 vetra, þa fader hans var drepinn, 12 vetra þa hann kom til Þorkels, 18 vetra þa hann for þadan, oc 27 vetra haustid firer Jomsvikinga bardaga. Er hans chronologia su vissasta þesse: 976 er i hann 9 vetra og misser födur sinn, 979 er hann 12 vetra og kemur til Þorkels þurafr., 985 er hann 18 vetra og fer fra Þorkeli til Hakonar Jarls, er þar 4 ar til 989, þa fer hann til Færeia, 990 fer hann til Noregs, og giörer Hakon J. um hans födur drap, 991 fer hann til Færeia og afftr til Noregs, 992 giptiz hann og fer ut til Færeia, 993 fer hann med skatta til Noregs og ut afftur til Færeia, 994 er hann 27 ara, fer þa til Noregs um haustid, veturinn effter koma Jomsvikingar i Noreg um midian vetur og beriast vid Hakon J., anno scilicet 995, sama ar og hann var drepinn. So rammar allt uppa þad, ad Haralldur sie drepinn 976, enn Chronologia, sem Monsr. hefur sett i hans Færoas, þarf sannlega ad umbreitast 1, enn res gestæ eru allt eins i þessum Olafssögum, sem hier eru, og Flateiarbok. So hefur þa Har. Grafelldur ecke rikt nema 13 ar effter riettre tölu. Sæmundr frode seger i hans Noregs konunga tale hann hafe rikt 9 ar, enn Hakon Jarl þrettan oc tuttuga, sc. fra drape Sigurdar Jarls. Reiknar hann þa Sigurd vera sleginn firr enn adrer og kannske Hakon Adalsteinsfostra. Hefur hann halldids. 33Haralld Graf, vera sleginn 972, oc Hakon Jarl, so sem rett er, 995, oc þar af mun Flateiarboc og adrer setia þann arafiölda i riki Hakonar Jarls, sem ei kan ad standast, þviad effter ödrum vorum antiqvitetum hefr Hakon allz vered iarl iust 30 ar. Eckert betra kann eg ad finna um Orkneyia Etymon, hellst þar eg ætle, ad þess origo mune ecke vera ad finna i voru mali, þvi lingva Gothica og Anglosaxonica hafa alldrei vered allt eins, enn eg helld Orkneyiar vera þad retta nafned, enn Orcades bagad af þeim latinsku, sem ecke hafa viliad hafa 2 Consonantes i einni Syllaba, oc i saa maade ecke kunna ad vera af orku; eg vil vera hönum um nockud gott skilldugur, ef han vill sletta ut eda proclamera firir fabulam þa leidu relationem ur Fridþiofssögu um Angantir og Herraud, sem og ur Örvaroddzsögu, þad spiller sannlega allre bokinne, sem þo er annars miked væn. Vær vitum vist, ad þad eru ei Anglo Saxonisk nöfn, helldur diktur Iislendskra, og þad a seinustu timum. Um papierenn læt eg bida til sidan, bokinn verdur, hvört sem er, ei buinn firr enn i vetur, þar eg nu effter paska reise ad Jyllande 1. Zigneted skal eg bestilla. Þrasnes, so sem þad i þvi gamla landcorte a pergament, sem eg um gat, stendur, er promontorium Celticum i Spanien strax vid þad nes, sem skipsfolk kallar Cabo d’Ortegal, enn hvört þad kemur saman vid Orkneiaögu ed ur ei, lief eg ei stunder ad sia effter, þar bokinn er allareidu hia Worm. Ottar svarte kvad sina drapu ad lifanda Olafi Helga; hvörninn kann þa i henni ad getast um slaged a Petlandsfirdi? Nafn Ragnhilldar Eiriksdottur tvila eg uppa, ad finnist i Orkn. sögu; mun þo einhvörsstadar vera. Einginn Magnusmessa er firer Jol, þad er rangt skrifad, enn 1326 var Magnusmessa Eyia-Jarls lögtekin a Islandi. Hvort Bentzon tekur ad sier þad dont um Brockenhuus, veit eg ei, firr enn uppa ni med hann þar um tala. Eg sa uppi hia Monsr. einhvörstadar citerad ur einhvörium þiskum, hvar Kerlingaland er; þæge giarnan avisun þar um; item hvör þad er, sem kallar Hacon kong, mann Margretar, Regem divinum. Einginn vill eiga Nordurá, þar var eirn, sem gat til vid mig, at Monsr. munde hafa sellt nockud þar i til Sr. Sigurdar a Stadarstad 2, þæge þar um vissu. Þads. 34eg seinast vid hann nefnde, hefe eg kastad fram vid min herre; ecke er ad nefna, ad nockur madur kunne hier framveigis vid antiqvitet ad lifa. Hann sialfur fær nu ecke sina peninga, og vid sliku munu adrer meiga buaz med tid. Þetta til underretningar; mig hriller vid ad rita vora ölld, sosem hun er, hvad skal nu adhafast, til Svia, eda hvad? Nu a annan bóg, Sigurdr lögmadr 1 skrifade mier til i firra, bídur mier ad vera vicelögmadr og sidan sinn successor. Þad kann eg ad fa, ef vil; þar eru vid 200 Rixdler ungefehr; einginn kann þar af ad lifa, nema siae til ad giöra got partie a Iislandi; hvar er þad, eda hvörs er vert ad binda sig þar nidur? Eg villde giarnan allstadar annarsstadar helldur lifa; til Svia ad fara er og vogunarlegt, þa kann madr ei afftr ad koma. Hvad skal mann hier uti giöra; allstadar er illt, hier ecki best. Giöre hann nu vel og skrife mier hier uti sina meining, þacka eg. Þo eg villde prestur vera hier i lande einhversstadar, helld eg ei vist, ad til þess kiæmist, firer utan þad ad eg er ennu þar til öngvan vegin Capable; vid Herredsfogedsbestilling edur adrar verdsligar, sem eg þo mest sinn tilhefe, er gandske eckert, enn þær skarre eru, fa öngver nema þeir, sem stora patrona hafa, sem mig bresta; standa og ecke helldur alltiafnt fast. Þetta skrifa eg sosem halfdesperat, og villde oska ad eg være 8-rædur. Fra Iislandi er ei annad ad heira enn allt illt, so þar hefur alldrei verra vered, oc kann eg ei sia, ad Asgeir mune þar til neins þess komast, sem hönum sie ad neinu gagni 2. Eg fæ ecki stunder hönum i þetta sinn til ad skrifa. Bernt Guthersen seigist eingin bref til hans hafa. Hattsilked skal Asgeire ecke sia feil, þa hans Iislands bref koma. Eg enda nu loksins þenna mikla þvætting, oskande Monsr. med sin kieriste allrar lucku oc heilla, oc bid, at su affection, sem eg hier til hef fornumed, meigi framveigis continuera, ieg þar a mot alltid beflitta mig uppa ad finnast

Arne Magnusson. II, 1.

3

Hans beredvilligste og skyldigste tiener
Arne Magnussen.

Kiøbenh. d. 3. Aprilis Anno —90.

P. S. Um alldur Harallz Grafellds giet eg eckert fundet, hvörke hvad gamall hann hafi verid , þa hann var sleginn, edurs. 35nær hann sie fæddur; Monsr. hefur sett i Orcadum historia ad hann sie fæddr 930.

Welædle oc Welbiurdig Thormod Torfvesen Kongl. Majest. Historiographo. tienstligst a Stangeland i Carmsund.