Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1698-08-06)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 6. avgust 1698. Access. 8. Egenh. Sort laksegl, Moths våben. Postpåtegninger: »Franco«. »2 —«. — T.s påtegning: »Aff A° 98 d. 6. Augusti bekommit d. 31. ejusdem fra Seign. Arnas Magnusson«. — Ásg. Jónssons hånd: »Svarad 17. 7br.«.

Takker for T.s brev af 5. juli (kendes ikke), modtog samtidig bøgerne til etatsråd Meier, som A. M. personlig har afleveret. M. lod til at blive glad overs. 236gaven, havde nylig sendt T. en gage-anvisning, var meget venskabelig og lovede alt godt — hvor meget det har at betyde, vil tiden vise; hentyder til T.s skuffende drøm om A. M.s lønning. Giver oplysning om V. Flitz, E. Sigurdsson m. fl., samt kommissioner. Ang. de A. M. tiltænkte norske varer takker han, men erklærer ikke at have anden anvendelse for sådant end til foræring, og sandt at sige er der ikke mange her, som han skylder sådan forbindtlighed. T.s brevs literaria skal senere besvares. Giver en skarp kritik af den svenske udgave af Egils saga einhenda ok Ásmundar berserkjabana, hvis uretfærdige angreb på afd. Th. Bartholin A. M. ved lejlighed vil imødegå, og forespørger sig om en til sagaen føjet »ferskeytt vísa«.

Monfrere!

Sidst i fyrerfarandi viku kom mier i hönd Monfreres kiærtkomna af dalo 5. Julii samt bókum til Etats-Raad Meier. Eg feck eigi leiliglied þær ad afhenda fyrr enn á Midvikudaginn var, taladi eg þa vid hann sialfann og leveradi bækurnar 1, liet hann sem sier vænt um þætti. Sagdist og hafa nylega skrifad monfrere til og sendt assignation uppa 300 Rixdle, þad resterade skylldi med fyrsta epterkoma, hann sagdist og hafa nylega feinged bref fra Monfrere. I einu ordi var blídur og fagnadarsæll, taladi ad fyrra bragdi um mitt efni og lofadi, sem vanr er, öllu gódu. Eg lielld vid mína gömlu religion og true þvi, er eg tek vid; su tru hefr mier sialldann til ílls brugdist, og so kann enn vera. So er Monfrere berdreyminn um þetta, sem eg af hans brefi ræd, ad einginn feigdarteikn þar af takast kunna, óska og af alhuga, ad þaug med þeirra uppfyllingu leinge burtu blífe. Mitt af 10. Julii mun nu obrygdullt frammkomid. Eg skrifadi og þann 16da. Um Valdemar Flitz skal eg einhver urrædi sækia, i qvelld ef eg tíd fæ, enn óbrygdullt annars á laugardaginn kiemur. Monsr. Tobiassen er víst eigi heima i Christiania, skal vera reistr ad Bergen. Ecki trui eg neitt verdi af þeirri befalningu i ár um iöfurs bækur. Ennnu er ei, ad mínu vite, þar vid giört, enn er þo komid ad haustnóttum. Ecke var önnur von fra Amtmand Muller enn Monfrere skrifar, Eirikur veit eg ei hvar er, enn þad sídarsta um hans hag var, ad hann spurdi ítarlega epter Monsr. Hans Willumsyne, og grunar mig hann muni þangad fared hafa, þo eg og vita þikist, ad ei muni su vera til langframa ordid hafa. Allt annad enn bækurnar, sem Etats-Raad Meier atti ad hafa, leveradi Monsr.s. 237Eliassen; enn af peim sidsta memorial, er monfrere til Biörgvinar sendi, sagdi hann eckert, tímans naumleika vegna, bestillt vera. Mig minner hann segdi Etat-Raad Bentzon hefdi þar i nockud destinerad vered, ef uttrettast kunnad hefdi, og mig nefndi hann þar med, alíka og í Monfreres brefi stód. Hvad mig ahrærer, þá er þad vel, ad þad ei firir vard, því þad kostar Monfrere peninga og omak þar uppi, enn mier þienar þad hier nidri ei nema til ad foræra einhverium aptr, og er þad sannast, ad eg á eigi mörgum hier varhendt i þann máta. I midlertid. erkienni eg med þöck monfreres höfligheit og affection. Hvad literaria i hans brefi eru, sosem um tabulam multiplicationis Noachidarum etc. skal eg sidan besvara, nu hefi eg ei bokina vid hönd. Snorri Sturluson sá þrikte kiemur hingad til bysens med fyrsta, meina eg. Eigils Saga Einhendta og Asmundar Berserkiabana er cum versionibus Svecica et Latina þrikt i Upsölum 1693; er ei riett ord i þeim Islendska textanum, og versiones ennu verri, Petrus Salanus heiter sá, er hana hefr ut gefed; þar eru og Notæ hiá, mesti grautur, verr enn Rudbeckiana, og mikill þartur þar af skrifadur til ad castigera Saluga Th. Bartholin. Skal eg einhvern tíma beygia þá heimsku saman i lyckiu og reka hana svo tvefallda ofaní hann, þó ei so ohöiflega sem hann hefr Bartholin (daudann) tracterad. Þar aptan vid er þesse ferskeytt vísa, so bögud sem hun hier skrifast: Sagan komin a enda er, ut af fremdum þiodna (lego þioda), Arinnefia manni hier (qvid hoc est?) Ey (lego æ) var blanid (lego blomid) fliodi (l. flioda). Kannske Monfrere hafi heyrt þá vísubögu til forna, og bid eg, ef so er, ad mier riett meddeilist, eda ef Asgeir hana kann; hun hefur vel stadid bak í þvi Exemplari, sem þesse antiqvariolus hafft hefur, og giörer hann stórt verk af, hversu gömul hun sie, og sie hun af Eigils Sögu authore hier sidast sett, sinni sögu til styrkingar. Ecce nugas. Eg slutta nu med allra heilla óskum, og forblíf so leinge eg life

Monfreres
upprigtugur broder og þienustuviliugaste
þienare
Arne Magnusson.

Hafn. d. 6. Aug. —98.

A Monsieur
Monsieur Thormod Torfvesen
Historique du Roy
A Stavanger.
Stangeland i Carmsund.