Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1701-05-23)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 23. maj 1701. Access. 8. Egenh.

A. M. har fremdeles siden sidste brev (23/4) næsten hveranden dag personlig eller ved gode venner ladet oversekretær Vibe erindre om T.s sag, og han har bestandig givet godt håb, indtil han for et par dage siden til en af sine bedste venner svarede, at dette andragende måtte søges gennem rentekammer-herrerne. Dette kom A. M. aldeles uvæntet, og først nu ser han, at storkansleren og Vibe er bleven modarbejdede af Knud Thott (gehejmeråd, 1ste deputeret for finanserne), som endelig vil spare og ikke har nogen interesse for sådanne sager, men har stor indflydelse hos kongen. Breitenau kan heller ikke hjælpe, men har tydelig ladet sig mærke med, at denne behandling mishager ham. A. M. beklager meget, at han for at spare T. penge har frarådet ham at rejse herned, og vilde gærne med penge kunne tilbagekøbe sine udtalelser. Dersom T. vilde være noget bedre husholder, end da han sidst var her, vilde bekostningen ved et kort besøg måske ikke være uoverkommelig, men hvis T. bliver opholdt her hele vinteren og endda intet opnår, var det bedre at være bleven hjemme. Kommer T., har dog A. M. for så vidt banet vejen for ham, at nu kender alle de, der har med sagen at gøre, T. og ved, hvilket arbejde han har under hænde, hvad ingen af dem til forn vidste, som vil forekomme T. besynderligt. Sandsynligvis vil vel T. efter modtagelsen af dette brev tiltræde rejsen. Han må medtage alt af sit værk, som er nogenlunde færdigt. Til brug for A. M. selv beder han T. medføre 2 af de fra det kgl. bibliotek lånte membraner samt en del af T.s egne håndskrifter, for hvilke A. M. vil betale fragten. Han beder endvidere T. mod erstatning at overlade sig de sagahåndskrifter på papir, hvoraf han har bedre afskrifter med Ásg. Jónssons hånd. Blandt de i sin tid oversendte Stavangerbreve savner A. M. nogle, som han beder eftersøgt. Af flere af de mellem T. og A. M. vekslede, frankerede breve er der krævet uberettiget porto, særlig af det til T. sendte af 26/2, hvad A. M. har påtalt. T.s breve forrige efterår har sikkert gjort deres nytte, særlig det til Rostgaard. Det til kongen stilede brev affattede A. M. efter Breitenaus råd, og det blev vel optaget Series kan ikke blive færdig til sommer, selv om den ender med Gorm, som A. M. har tilrådet;s. 341nu er trykningen nåt til 3. bogs IX. kap.; bogen bør ikke, som påtænkt, føres ned til Svend Estridsøn. M. h. t. Hist. Norv. fraråder A. M. at begynde udgivelsen med den ældste tid, heller bør man først tage tiden fra Harald hårfager til 1263 (eller længere, om T. vil) og allersidst den forangående tid. Til begrundelse heraf bedømmer A. M. den sandsynlige værdi af de tre dele og mener, at T. for tiden Harald hårfager -Håkon gamle kan levere udmærket historie, men for tiden 1263—1388 vil komme til at mangle materiale, medens derimod A. M. selv lettere vilde kunne optage dette tidsrum til behandling, og endelig at 1ste del vil være af mindst betydning og tynges af vanskelige spørgsmål dersom denne først udkommer, vil let både læsere og forlægger skræmmes. A. M. har aldrig tænkt, at Series skulde deles, men at den skulde ende med Gorm den gamle; Harald blåtands og Svend tveskægs historie skulde udgøre et særskilt opus og resten bortskæres. Imødegår forskellige anvisninger af T. vedrørende Series og beklager, at T ikke har gennemlæst hans animadversiones.

Monfrere!

Eg hefi skrifad honum til med postinum þann 2. Aprilis og þann 23. sama mánadar og i þeim bádum brefum gefed hönum forhaabning um, ad hans sök munde her gödann enda fá. Sidan þann 23. nefnds mánadar hefi eg snart annann hvern dag upp- vartad eda vid góda vine erindra láted Obersecreterer Vibe hier um, hefur hann alltid godu svarad og merkia láted, ad allt mundi eda skylldi gott verda. Nu fyrer par dögum liet eg hann, vid eirn af hans bestu vinum (sem og oftlega hefur i nefndre materiu minna vegna vid hann talad og er minn sierdeilis gódur patron) hier um erindra, svarade hann þá, ad allt þetta yrdi hiá Rentucammerherrunum ad sækiast. Mier kom öllum i stödu, þá þetta svar feck, og bad, i hins aheyrn, gud forláta þeim góda manni, ad hann ockur so leinge med lofordum uppihalldet hefdi. þyckist eg nu siá alltsaman bak epter. Gross-Cantzler og Vibe hafa viliad giöra nockud gott hier í, enn munu ei kunna þreingia igiegnum þar med, firir Knut Tot, sem er uppá ad spara og þar firir utan eingin sierlegur elskari af slikum sökum, gillder þar til miked hiá iöfri. I þessarri óþolinmædi, er eg af Vibes svare feck, geek eg til Breitenau og fortalde honum þetta, og feck til svars, at eg visse siallur hann væri elskari af slikum studiis, enn þad væri ei i sinu valldi neitt þar i alleina at giöra; eg yrdi ad tala vid Hr. Knut Tot. Eg sagdi honum hreinlega, ad eg vissi þad væri Monfrere til einskis gagns, hvar uppá hann sagdi, so kynni hann eckert þar vid ad giöra, liet sig þó þar hiá merkia, ad þesse medferd være hverki iöfri til frægdar, nie gódum mönnum og visum til þocknunar. Eg spurdi hann, hvört Monfrere rádas. 342villdi hingad ad reisa og sialfur sina sök fyrerbringia, hvar til hann svarade, hann kynni þar i eckert vist ad seigia, sagdiz siá fyrerframm, ad þad kostadi marga peninga, enn ovist hvad i adra hönd feingest. þetta er nu allt þad, er vid med so miklu ómaki og yferhlaupum afrekad höfum; fortryder mig, firir mina personu, einginn hlutur meir enn þad, ad eg Monfrere afred hingad ad reisa; þó veit gud og min sam vitska, ad þad af hreinu giede skied er og i þanka ad spara hans umkostningar, efter því eg ei annad slutta kunni, enn ad þetta allt fyrir utan hans nærveru til göds enda komast kynni. Nu ad sokomnu mále, hvad er nu hier vid at giöra? Viss er eg, ad þó eg í tín ár hier um hlaupi, þá verdur þad allt til onytis, og geingur þar med tiden burt. Enn hvört monfrere vid hans hingadkomu nockud sierlegt afreka muni, eda ei, þad er nu ordin su lieila sökin. Eg kann trúa, væri Monfrere betre hushalldari her enn tilforna (sit venia verbo), þá kann eg trua, ad þesse reisa ei so miög mikid kostade, ef monfrere i haust heim aptur kiæmist, sem kostgiæfast yrdi, þó heil vel kunni ad skie, ad þeir láti hann um sonst so leingi uppvarta, ad ei sie heimfært. Enn skuli nu þessi sumarreisa taka med sier af monfreres eigen pung nockur hundrud Rixdle, og monfrere so sidan hier i vetur teppast, og kannske ad sidustu eckert eda lited afreka, þá synest, ad betur være lieimaseted. Til slutningar hier um seigi eg sem Breitenau, ad eg kann eckert hier uti ráda eda afráda, og itreka hier mina qverelam, ad eg med peningum afturkaupa villdi þaug min brefsord, livar med eg monfrere afried fyrst i vor hingad ad reisa, ad skulldin ei hiá mier lenda skylldi, hvernig sem fære. Alleinasta hefi eg, ef Monfrere hingad kiemur, so mikid veigenn fyrer hann banad, ad aller þeir, er hier med nockud hafa ad bestilla, þeckia hann nu og vila, hvada verk hann under höndum haft hefur, livad einginn af þeim til forna visse, sem Monfrere mun olíklegt þickia. Enn ei læt eg þetta meritum heita, J)vi sialfur kynni monfrere þad betur giört hafa i 8 daga, ef tiálægur vered hefdi. Skuli eg nu nockurs tilgieta, þá þikir mier þó liklegra, ad monfrere muni hingad koma, ef hastug leiligheit fellur, epter þad hann þetta mitt bref fær. Hvad ef skiedur, so hlitur med ad koma allt þad af hans verki nockurnveigenn ferdugt er, ad þad þeim synast kunni, er þar yfer eiga ad dæma. So er þá og min bön, ad Monfrere med sier taki af kongsens bökum þá gömlu Annala i 4to. Item þás. 343gömlu Rímbókar skrædu, sem og er i 4to, bádar á membranâ. Asgeir þecker þær bádar. Ilem aí’ sínum eigen bokum þessar epterskrifadar: 1° þá gömlu Gulaþings bók 4to membranâ, 2° þad Volumen 4to, er í eru tvenner Islendsker Annalar, adrer af þeim Biörns á Skardza, 3° þad volumen 4to, er í er ,Ions Saga Holabiskups, Samtyningur um Grænland og Gudmundar biskups Saga, 4° þaug documenta um Orkneyiar, er Monfrere feck ur þíska Cancellienu og mier til forna heiled hefur, 5° Sturlunga-Sögu Compendium 4to med hendi Biörns á Skardzá, 6° Halfsrecka Sögu med liendi Sr. Pals Kelilssonar, er i fol., 7° Allar Iislendskar Lagadröslur, er Monfrere hafa kann, sosem Dómabækur, Commentarios yfer lög, eda annad þvílikl (þad mun ei Monfrere stór skadi, þó hann mier þad allt liáe eina vetrarstund eda þó heillt ár være), 8° Alla Commentarios philo- logicos el Poéticos, er hann hefur, sosem Biörns á Skardzá og Jons lærda yfer Völuspá edur adra Edduþætti (þad mun og Monfrere mier einn vetur liá kunna), 9° Allar Lögbækur Iislendskar, Norskar og Danskar samt adskilianlegar Rettarbætur i Dönsku og annad þvílikt, er eg man mig hiá Monfrere i hópatali sied hafa, þá eg þar uppi var, þar á medal Bergens byloug i Dönsku, Kristinretten verteradan af Hans Gaas, Sauda- brefed Færeyska og mart annad þvílikt (þetta allt villdi eg i giegnum siá, medan Monfrere hier nidre være). Vil eg af öllu þessu betala fragtina framm og til baka, med þvi þad einasta firir mina skulld hingad kiemur. 10° bid eg Monfrere med sier at laka allar þær pappirs Sögur, er hann med ymsum Islendskum höndum hiá sier hefur og eckert um hirder, sosem hann af þeim langtum betre Exemplaria hefur med hende Asgeirs, skrifud, annadhvert efter nefndum pappirs Sögum eda betri miklu Codicibus membraneis. Vil eg firir nefnd pappirsqver (ad forstaa, þaug er Monfrere lited eda eckert um hirder, þvi hin, sem honum þiena, tala eg ecke um) gefa Monfrere einhveriar þricktar bækur eda annad, sem ockur kann þá um ad semia. Meina eg ecki med þesse qver nockud þad, sem med hendi Asgeirs er (þvi þad fala eg ei), helldur alleina hinar gömlu ymsar hendur og med þeim skrifud óvöndud exemplör. Enn slái nu Monfrere af sinni hingadreisu, þá bid eg hann mier þad af þessum ofanskrifudum bókum og dröslum lána i sumar og innpackad hingad senda, er hann án alls baga um stund missa kann, og skal þad allt skilvíslega aftur sendast, er hann til bakas. 344hafa vill, og þad uppá minn kostnad, framm og tilbaka. I þaug Stavangurs bref, er Monfrere mier fyrrum sendi og ennnu hiá mier eru, vantar (sem eg sie af þeim utskriftum, er Monfrere etter nefndum Stavangurs brefum hefur skrifa láted, sem nu hier med til baka fylgia) nockur Hakonar kongs bref og ennþá önnur fleiri, þar á medal nefnelega Supplicatiu Stavangurs Capituli til Pava 1424, Bestalling Gyrdis biskups 1354, Bestalling þoris þorkelssonar til lögmannz 1458. Efter þessum originalum bid eg ad Monfrere hiá sier ransaka láte, og ef finnast (sem eg ei efa, þvi þeir kunna ei annarstadar ad vera), ad Monfrere vilie þá so godur vera ad senda mier þá i sumar, þvi þott eg þesse bref ur nefndum Monfreres Copium hafi uppskrifa láted, þá villdi eg þó miklu helldur originalana sialfa siá og i höndum hafa. Eg haldi nærri gleymt ad tala um Seriem, sem nu hefur hvilt i nockra tíd, vegna pappirsleyses hiá Liebe, so audsynt er, ad hun ei ferdug verda kann til þeirrar tídar, er Monfrere hingad nidur væntast kynni, iafnvel þótt hun á Gormi enda tæke, sem eg um skrifadi af 26. Februarii. Eg hefi og á milli stunda forhindringar, sem oforbígeingelegar eru, og nu i 14 daga hefi eg eckert verk mier i hönd tekid annad enn expedera min Islandzbref, sem æred mörg og fiölord eru. Eg þikizt nu vita, ad Monfrere medtekid hafe min bref af 2. og 23. April, er eg med póstinum sendti; heli eg i ödru hveriu þeirra làted hann vita, ad eg medtekid heli hans af 5. Martii, enn sidan hefi eg med postenum medtekid eitt af dato 22. Martii, hvad mier i hönd kom þann 30. April taxerad i Christiania firir 10 β, hveria eg og hier utleggia mátti, þar þad i Christiania taxerad var, enn eg sialfur þad ei i Posthusenu affordradi, helldur einn annar, sem ei adgáde, ad þad franquerad var, þvi hefdi eg sialfur komid, so hefdi eg fyrst þar um vid Postmeistarann talad, enn þegar eg þad sá, var þetta allt i Ulfmunni. Sama er ad seigia um mitt bref af dato 26. Februarii. Ad þad i Stafangri nockud kostadi, er athugaleyse eda óriettvíse Postmeistarans i Christiania, sem þad þar annadhvert af heimsku eda illgirni taxerad hefur, þvi hiedan geek þad franquerad. Eg hefi talad vid Postmeistarann hier um, sem medkiendi, ad þetta tvent, bædi ad Monfrere hefur mátt betala firir mitt franquerad bref þar uppi, og eg hier nidri fyrir hans, væri oriett, sagdi eg skylldi bidia Monfrere senda mier convoluted af nefndu brefi, er hann so þar uppi móti rettu hefr betala mátt, og meinti þá ad skaffas. 345peningana tilbaka, enn um þá 10 β, er eg hier utgaf, hirdti eg ei ad tala. Öll þaug bref, er Monfrere i haust hingad skrifade, voru vel upptekin, og lofudu þeir gódu, er þaug til voru, hafa og nockrer af þeim sier angelegen latid vera gott firir Monfrere ad tala, i sær Monsr. Rostgaard, sem eg án efa hefi Monfrere vita láted. Enn ad eg um hina ei heii specificé skrifad, er su orsök, ad mier þotti þad ei ómaksverdt, fyrst eekert vídara ur þvi vard. Ecki sie eg orsök til, ad Monfrere helldur þaug betur oskrifud, iafnvel þott eingu orkudu. Um brefid til iöfurs var, sem eg skrifadi, efter Breitenaus ráde, orkadi þad og því, ad iöfur liet sier þad itarlega explicera, og var þá, sem mier var sagt, i huga, ad giöra nockra bænheyrslu þar uppá, þott eekert hafi sidan afordid, àn efa firir torvelldni þeirra, er allt vilia spara og gá ei ad, hvört þeirra su sparsemi hagstæd er eda eigi. Sie Monfrere i þeirre tru, ad eekert fàest, fyrr en Series klàr er, þá er tablslok firir hann hingad i sumar ad reisa, þar hun enn nu ei leingra komin er enn i Caput IX. libri III. bædi vegna pappirsleyses, sem fyrr er skrifad, sem og ad eg hefi meir enn nóg ad giöra án hennar, og þad er þó ei ómaks laust eda augnabliks verk, er eg sumstadar vid hana giöri eda giört hefi, sem Monfrere vel sier og sied hefur. Er vonlegt, ad hun leingi dveliest, et hun skal ná so làngt, sem þad mier leverada exemplar tilhelldur, hvar til eg þó einga naudsyn sie, því þott þad exemplar, er dedicerad var fordum Friderico Tertio, nàe til Sveins Estridssonar, sie eg ei, ad þetta þurfi eins ad vera, þai þad fyrra hier efter considererast á so sem Juvenilis labor, sem ganske umbreyttur og umgiördur er i þessu nya opere. Imö eg sie ei, ad þetta opus, salvâ methodo, kunni ná leingra enn ad Gormi, födur Harallz. Bokin heiter Series Regum Daniæ, ad loislaa þeirra, er Islendsker ödruvís nidurrada enn Saxo, því annars ætti su Series lika so vel ad ganga nidur til Valdemarum 4. sem Svenonem Estridium, þvi saman kiemur oss og Saxa efter Gorm. So heiter þetta opus eigi historia Regum Daniæ, enn i Haralldz og Sveins Tiuguskeggs vitas er hier allt congererad, er um þá seigiast kann, so þad miklu concinnius kann utgefast á Part enn i so Compendioso opere, sem þesse Series á ad vera. Þó stendur þetta allt i Monfreres disposition, enn eg seige bara mína meining. Monfrere klagar i sinu brefi yfer þeirre remorâ, ei hönum fororsakist, af þvi eg hann ei hafi vita láted, hvada hypotliesi eg fylgdi um ætatem Haloga, Starkadar og Odins. Nus. 346kann þó Monfrere noglega ad siá af þvi eg annoterad hefi ad Seriei pag. 251, sier i lage, ad mier er ei i skapi ad exaltera nefndra manna ætatem supra Odinum, helldur synizt sem Starkadur eigi yngri ad vera enn Odinn. Eg sie af þessum Monfreres brefsordum, ad hann ætlar fyrst ferdugann ad hafa af sinni historia þann part, er geingur nidur ad Haralldi hárfagra, hvad eg ei ætlad hefdi. Mier hefdi þótt hentugast ad byria á Haralldi Harfagra, og giöra so ferdugt nidur ad til annum 1263, eda þvi leingra sem Monfrere ætlar ad gánga, og allra seinast, ef Monfrere lifdagar til endast, láta utgánga primam historiæ partem, qvæ res ante-Monarchicas tractet. Drifur mig til þessa consilii þad, ad eg veit, hvernig því heila verkinu verdur háttad, og þori firir framm þetta judicium þar ifer ad fella: Sá parturinn, sem byriast á Haralldi Harfagra og endast med dauda Hakonar gamla, verdur optimæ notæ historia. þad þar kemur efter usqve ad annum 1388 verdur ei nema Collectio fragmentorum qvorundam ad illorum temporum historiam pertinentium, idqve satis mutila, med þvi monfrere hvörge nærre hefur öll þau documenta, er þar til heyra eda hafast kunna. Og villdi eg þvi, ad monfrere ecki miög sollicitus være um þaug tempora, fyrr enn hann sæe, hversu honum tímar endast med hinn partinn fra 860 circiter til 1263. True eg mier mundi nockru hægra þenna part af historia Norvegicâ ad fullferdiga enn Monfrere. Þó skal hann ei taka þetta so upp, ad eg honum þeirrar æru misunni þennan part og so ferdugann ad giöra, þvi ei ætla eg vid hann ad hræra, so leinge Monfrere lifer. Imö, siáe eg, ad Monfrere endist dagar til ad colligera þad hann de his temporibus hafa kann, þá skal mier þægra vera hans verk (ef life) ad locupletera med þeim documentis, sem eg, velmögulegt, fá kynni framar enn hönum kunna i höndum ad vera, enn sialfur þetta og hitt ad colligera. Hefi eg og i midlertid nóg annad ad giöra, þá stunder fæ minn eiginn ad vera. Enn bara kasta þessu á glædur til Monfreres efterretningar. Hvad fyrsta partinn af historia Norvegica ahrærer, þá verdur hann minnst verdur af öllu verkinu, med þvi þar inni verda heilhóp tricæ Chronologicæ, relationes fabulosæ, Geographiæ veteris elucidationes og annad þvílikt, sumt incertum, sumt lectu parum jucundum, imò multa istius modi, ut critici illic judicia sua exercendi materiam satis amplam habituri sint. Komi nu þessi partur fyrst ut af verkinu, er eg hræddur um, ad bædi þeir, er resten af þvi forleggia ætti,s. 347sem og docti in orbe homines muni minni þánka fá þar um, en verdt væri, eda vera ætti, og muni um þad heila opus hier af dæma, tanqvam ex ungve leonem, hvad eg villdi ei yrdi. þetta er ordsokin, hvar firir eg villdi, ad media pars historiæ geinge fyrsi ut, tanqvam præstantissima til ad fá favorabilia judicia hominum um þad heila verked; enn hier um rædur nu monfrere öllu sialfur, hversu hann þad eda þad disponera vill, kannske hann hafi og primam partem nær ferduga enn hinar, og hefur hann þá raison til þad ad edera, sem ferdugt er. Um Rami töblu er eckert, sem ílla er, líkast hun alldri in publicum komi, hamingia gefi ei fari so um fleiri lesverd opera. I Postscripto á sinu brefi setur monfrere, ad Series kunni ei dividerast, þvi í Haralldi Blatönn sie madr midt í at tala um progressum Christianæ religionis i Danmörk, verde og lited opus þadan til Sveins Estridssonar. þad var ei minn þanki, ad hun skylldi dividerast in partes, helldur ad hun skyllde endast med Gormone Grandævo, sem fyrr er sagt, og hitt, sem höndlar um Haralld Gormsson og Svein Tiuguskegg, skylldi vera opus firir sig sialft, sub titulo: Vitæ Haraldi Blatanni et Svenonis Crispatæ Barbæ Daniæ Regum, eda ödrum þvilikum. Enn þad þar kiemur efter um Knut Rika, Hördaknut og Magnus góda villdi eg ölldungis omittera, med þvi þar eckert sierlegt inni er, firir ulan þad, er heil vel kynni fá plats in historia Norvegicâ; þad ad relatio de Daniæ Conversione truncerest hier vid, þiker mier ei so vigtugt, Madur kann haga so ordunum i þvi, er um Kristnibodid talaz i þeim smákongum Hareki, Sigfroda etc., ad lesarinn siáe, ad manns propositum eigi sie ad describera ortum religionis in Dania, helldur ad remarquera þad þar af, sem hverium kongi tilheyri, af þeim sem madur describerar. Ættu og raunar þeir kongar al Jotlandi, er standa Cap. 18, ei ad standa þar, helldur midt i Cap. 17, ádur enn menn kiæmi til Gorms, med þvi aller þesser smákongar (ad undanteknum Froda) eru fyrri tempore enn Gormur, og Gormur giördi Danmörk aptur til eitt Monarchie, so þad yrdi elegans o[peris] finis ad enda þad med Gorme og setia hann eft[ir] [tal] nefndna [!] smákonga sidst i bókinni. Monfrere [lætur] mig vita sinn vilia hier uti med fyrsta, ef ei nidur kiemur. Monfrere skrifar eg skule innfæra dissertationem de Starcadis epter Sigurd Hring. þad kann ei ad skie. Eg hefi i minum animadversionibus ad pag. Seriei 251 synt monfrere, hversu contraria su Dissertatio er ödru, og þad var orsökin,s. 348hvar firir hun efter vard, bad eg þá Monfrere hann skylldi mier senda þad þar i forandrast skylldi; þad hefur hann ei giört, og þvi kann eg ei neitt vid hana ad giöra. Hun kiemur og raunar lited vid Seriem, enn langtum betur vid historiam Norvegicain, og þar villdi eg Monfrere henni innkotradi, þvi i Serie kann hun nu ei ad standa nema sosem appendix, hvad ei so appositum er, sem ad hun i prima parte historiæ Norvegicæ stædi, hvar hun eiginlega heima a. Su Dissertatio um Högna og Hedin hlýtur og distinctius ad skrifast og þeim vist tempus assignerast, sem eg og i minum animadversionibus aviked hefi, hvöriar Monfrere endilega verdur i gegnum ad lesa, ádur Series ferdug verdur. Komi Monfrere nidur, þá kann hann taka þær med sier, og kunnum vid þá ad gánga þær i gegnum til samans. Nu man eg eekert vídara enn bidia Monfrere heilsa Asgeiri og seigia, ad eg feck Sedil fra honum af dato 21. April, og skal þad vel bestillast, er þar innaní la. Eg skal skrifa honum til, þad allra fyrsta Islandsskipin burtu eru. Eg óska ad endingu Monfrere allra heilla, heilsu og velfarnanar i Jesu nafni. Verandi alltid

Monfreres
þienustuviliugasti þienari
Arne Magnusson.

Hafn. d. 23. Maii
1701.