Magnússon, Arní BREV TIL: Torfæus, Thormod FRA: Magnússon, Arní (1698-11-19)

ARNE MAGNUSSON TIL TORFÆUS. København 19. november 1698. Access. 8. Egenh. Moths segl (sort lak).

Ásg. Jónssons påtegning: »Anno 1698 aff 19. 9br., d. 14. Xbr. bekommet fra Archivsecreterer Monsr. Arnas. Svarat 14. Jan. 99«. — Med særlig hånd: »franco«.

Boghandler Liebe har nu givet endeligt svar på A. M.s forslag om at forlægge Series. Han vil på egen bekostning forlægge bogen i mod ret til at tage så stort et oplag som han vil; forfatteren får 20 ekspll. og kan på egen bekostning lade tage 10 til, men skal selv lønne korrektør og låne forlæggeren 100 rdl. rentefrit i 2 år. A. M. tilråder at modtage dette tilbud. Den svenske udgave af Snorre Sturluson er nu kommen til byen; teksten er afskrevet efter den ene Codex Academicus, som er hos T. (d. v. s. Kringla), den svenske oversættelse er tålelig, den latinske ubrugelig og fejlfuld. Netop nu modtager A. M. T.s brev af 15/10, som snarest skal blive besvaret. Ásgeir Jónsson har ikke drømt rigtig; A. M. har fremdeles ingen udsigt til embedsløn. Bebuder etatsråd Meiers datters forestående bryllup.

Hafn. d. 19. Nov. —98.

Mon frere!

Mitt seinasta til hans var af 29. Octobr. Ad eg sídan eigi skrifad hefi, hefr ollad burtreisa bokhandlarans Liebe, vid hvern eg optlega talad hefi um ad forleggia Seriem, enn eckert endilegt svar feinged fyrr enn nu i þessarri viku. Nu eru hans endilegar propositiones þessar. Hann vill uppa sinn kostnad forleggia bokina, so ad hun skal,ferdug vera til næstkomanda Michelsdags;s. 249hvört af henne mörg exemplaria eda fa þryckt verda, vill hann fyrir ráda (meiníngenn er, hann vill láta þrickia ædi mörg, og er þad ad minni hyggiu heil vel). Authori vill hann giefa 20 Exemplaria uppa þryckpappir. Vilie author hafa fleire, þá skal honum fridt vera ad leggia þar til pappir sialfum, þo eigi fleire enn tiu. Correctores skal author sialfr skaffa og launa, og þar a ofan lána nefndum forleggiara 100 Rixdle rentulaust i tvö ár. Vid þetta ad standa hefr hann lofad mier, ef Monfrere so h'kadi. Nu stendur til Monfreres hvad hann hier uti vill hafa giört. Betri Conditiones eru þessar enn ad giefa Lorentzen 50 Rixdler firir eckert, þvi ei er rentan so stór, og madurenn er sufficiant ad betala, þá tvö ár lidin eru. Nu þikist eg vita Monfrere muni ad þessu gánga (betri conditiones giet eg ei skaffad), hvad ef so er, þá væri best ad skrifa Etats-Raad Meier til, ad madur mætti fá þann fyrsta qvartal betaladan hier i bynum, eda og so miked sem madur þarf; tækest fyrst þeir 100 Rixdler þar af, og bokhandlaranum mot obligation leveradest, af resten keypte madur stórt papir til þeirra tiu Exemplaranna, þvi þad þarf Monfrere endelega ad hafa til Ministros og þess, er bokin dedicerast. Uppa Flitzes peninga vil eg ei facit giöra hier uti, þvi tíden er naum; komi þeir, þá kunna þeir par vexel upp ad sendast og þeirra andvirdi takast i Post Cassanum i Stavangri, edur og i annan máta transporterast. Eg vil nu vænta med fyrsta svars hier upp á. Sá Svenske Snorri Sturluson er komin hingad til byssens, kostar 7 Rxdle, nær til Magnusar góda, aungvar notæ eru þar, og eckert nytt í nema Islendskan, sem er apographum Codicis Academici annars, sem nu er hia Monfrere; versio Svecica er bærileg, enn versio Latina (þar eru bádar med Islendskunne) ölldungis onyt og raung. Vilie Monfrere hann hafa, sem eg þo ei true, þá kann eg hann kaupa sídan, því hier eru 3 a 4 Exemplaria. Sem eg nu er ad skrifa þetta, leverast mier Monfreres bref af dato 15. Octobr., sem er svar uppa mitt af 3. 7br. Nu giet eg ei i dag þar uppa svarad, enn er þó eitt og annad þar í, sem eg mier scrupulos i giöri, og endelega svars krefur. Eg skal siá þad kunni ad skie á laugardaginn. Ei er Asgeir draumspakur madur, og alldri skal hann minn drau[m]madur vera. Jafnær er eg i öllu, og einskes góds vænti eg fra Sláttumanni, ætla og ei frekar hann þar med ad mæda. Ei eru Slattumadur nie hinn, riddarar ordnir, kannske og þad bíde ennu nockud. Su af Etats-Raad Meiers dætrum, ers. 250med Monsr. Reich forlofud hefur vered, skal innann skams med honum brullaup hafa; Capitain Biering bídur ennu nockud, sem römast. Nu enda eg med allskyns heilla óskum, og forblif alltid

Monfreres þienustuskylldugaste
Arne Magnussen.

A Monsieur
Monsieur Thormod Torvesen
Historien du Roy
A
Stavanger.