Torfæus, Thormod BREV TIL: Magnusson, Arne FRA: Torfæus, Thormod (1690-12-13)

TORFÆUS TIL ARNE MAGNUSSON. [Stangeland] 13. december 1690. AM. 283, fol., bl. 117 — 19. Ásg. Jónssons hånd. Datoen er tilføjet af Torfæus.

Optages hovedsagelig af den i dansk oversættelse af J. Erichsen i Jon Loptsøns Encomiast s. 98 — 101 gengivne fremstilling. Beder kronologien for Harald hårfagers tid forandret (sandsynligvis i T.s i København beroende manuskript) efter hvad T. senere har nedsendt; overvejer foruden kronologiske enkeltheder navnlig afvigelserne mellem nordiske og engelske kilder til norsk historie i 11. årh. Søger oplysning om tvivlsmål i nordiske antikviteter og udfyldning af lakuner i Fagrskinna-håndskriftet A efter universitetsbibliotekets B-håndskrift.

Thil Arna Magnuss. aff 13. decemb.

Intime amice!

Mitt seinasta var aff 26. 9br. passato, innlagt i fogedens offver Jederens och Dalens fogederi, Seign. Matz Holms convert, sem hann vill i Seign. Jacob Soffrenss. convert hafa innsluttat; þad mun vist framkoma fyrr enn þelta. Jeg heffi ennu echi fengid þa extract aff sorenschriffverens bog, sem jeg schriffadi þar i um; saa snart sem fæst, skal ecki forsomast. Jeg veit þer halid nu nog at giora bædi med logbokina og ydar principals forretningar, þa med ydar verk og sva mitt thil þrychsins, einhvorn tima ma þad koma fra censur, væntist þo echi fyrr enn um þessa tima; væri enn þa gott. Enn chronologiam um Haraldz harfagurs tid munud þer umbreita effter þeirri, sem jeg sendi ydur, eff Bartholinus og þer hana approberit. Enn invicta argumenta mega þad vera, sem hana schulu convincera, þvi eigi veit eg betur enn þar um hefi schriffad. Hinu at koma saman, at Otto secundus (sem firir utan adra Knytlinga sogu [!] og svo helldur) hafi christnad Danmork 13 ara tid effter fall Haralds grafelds og Hakon jarl hafi þa verid med at forsvara Danavirki och Færeyia chronicu þar vid at consulera og Jomsvikinga sogu, vill meira til; item hvad Eyrbyggia segir um Jomsborg och Biorns breidviking[s] tid, og Jomsvikinga saga um at palnaloke bygde liana fyrstr, og Compendium og Knyt[l]inga saga segia, at Haraldur blatonn let byggia, þetla kreff jeg echi sva snart. Hins þarff jeg fyrst med, hvad hallda schal um Sanct Olaffs sogu, hans tid a Englandi og regeringar ar i Noregi og visu Sigvatz skalds um hans 15 ara regering, hvar um til forna hefi ydur schrifad. Fra er jeg horfinn þvi al trua vorum betr enn engelschum, effter som jeg finn þessi faut hia þeim, sem gioras. 108allar þeirra traditioner suspectas. Valpiof og Moru Kara segia þeir væri synir Godvins jarls, Mauru Kara verid drepinn i stride vid Harald hardrada, Valpiof hafa stritt moti Vilhialme bastard vid Helsingia port, brent schog og drepid 100 menn, verid væltan aff Vilhialme þa straxs at ganga til handa og verid drepinn; frammlegst visa Þorkels, sem synest hafa þienad honum; þar uppa Vilhialmur bastardur hafi mispencht konu sina firir Har. Gudnas[yni], fundid bragd at bidia dottur hans, slegid konu sina til dauda med sporum, þa hann for til Englandz. Jeg finn, at anno 1068 var hon cronud i Englande, Valpiof eigi at hafa slegist med Har. Sigurdars[yni], eigi at vera Godvinsson, helldur Sivardi, illius magni Northumbriæ ducis, um hvors merki Bartholinus schriffar, þa hann talar um vexillum filiorum Ragnaris lodbroki, lifdi lengi effter Hustings strid, vard forfærdur at setia sig i mot Vilhialme, þa hann var i Normandi, ydradist og medkiendi firir biskupi, dro strax thil Normandien och opinberade firir Vilhialme och bad um nad, matti þo missa lifid. Edvin oc Moru Kari voro brædur, synir Algars jarls, þeirra systur atti Haraldur Gudinna son, þeir bordust vid Harald Sigurdarson og fengu osigur, hvorigur do. Moru Kari lifþi lengi effter, forligtist vid Vilhialm bastard, Morkare gech fra tru och var sidan drepinn. Þetta svechir allt vora fidem. Nu þicker mer olikligt vorir muni haffa tekid þetta up aff sialfum ser, at Haraldur hafi halldid til med hertuginnunne og til at fyrda sig amæli bedid dottur lians, og at Vilhialmur hati drepid hana med sporum sinum; bid jeg ydur þar firir at grenslast effter, hvort þetta finst hia nochrum, þvi ur þvi þad er prycht i þeirri Norscliu Chronicu, kann jeg eigi utilucha þad. Vid Valþiof ma Haralldur haffa barist, þvi hann stendur schrifadur aff Hundatuni, enn engelschir kalla hann haffi verid aff Huntingtonia. Vorum er at hallda lil goda, þo þeir hafi halldid hann og Mavru Kara brædur och Godvinssyne, þar þolydorus Virgilius vill echi hallda Vilnothum og jeg meina Gyrdur hans syne, enn segir engelschir hafi farid vilt i hans sonum, agnoscerar kun Tosta og Harald. Lika kunna vorir hafa sleigit feil a þvi, ad þeir meinti Mavro Kari væri fallinn, þvi þeir voro eigi lengi i Englandi sidann; enn svo galder kunnu þeir eigi vera, at þeir jo mattu vita, at þeir slogust med Valþioff aff Hundatuni, og trui jeg vorum betur enn engelschum þar i, serdeilis þar badum keniur saman um annads. 109i stridinu, og ad fleiri druknudu i anni enn i stridinu. Engelscher þegia um þad, at vorir væri bryniulausir, enn Marianus Scotus skriffar þad. Um þad stora mord Haralldur Sigurdarson atti at gera i Jork, schriffar bædi hann och Henrich de Knygthon, enn aungir adrir aff þeim jeg hefi (jeg see Bartholinus hefur somu edition og jeg), þvi helld eg þad osannynde, þvi hann fech echi Jork med storm, sem engelscher segia; hafi þad sched, ma þad vera sched i Skardaborg, hvar um engelschir nefna eigi, enn langt effter hans tid var castel snart oyffvirvinnanlegt þar giort, enn aff stadarins situation er gott at sia, at Haraldur hefir stadinn unnid, sem vorir segia. Hvad schalm er? Hvort Kolur Vikveria biskup var islendschur? Annalar Eiriks Oddsonar, Einars Oddzsonar, Carls abota, sem Loccenius 1 citerar p. 62. edit, in 4to, þar hann talar um Emund af Skorum? Hvad brynstachur sie, sem er i þvi fragmento af Liosvetninga sogu þer sendud mer, och hvar sa Brandur er, sem baud at lana Haraldi kongi brynstach sinn, cap. 30 sub initium, och hvor sa Jarnscheggi var, sem þar talast um, sem atti at vera sva metinn hia Haraldi konge? Brandur hinn aurvi verdur at vera kominn framm under siotugt, þa hann schar ermina af kyrtlinom og gaff Haraldi kongi, þvi a fyrstu arum Olafs Trygvasonar styrde hann schipe fra Islande; hafdi hann þa verid 18 vetra, þa leggit 46 thil, þa Haraldur kom thil regeringar. Arngrimus, Chrymogeæ lib. 2. geneal. 13., kallar hann Branderum, mun þa vera annar madur enn membranæ haffa, Brand hinn örva. Hvar er sa jarl Henrich aff Glocester, sem talast um i Hernings þætti, hvar Sigurdur jarl aff Glocester, foringe 350 schipa, sem foru ut til Emanuelem Comenium [sål.] aff Englandi firir ofriki Vilhelms bastards, þa Sveirn Danakongur villdi echi assistera? Hvar er þa land sex dægra sigling i nordöst fra Constantinopel, sem hann fechc þeim at byggia och þeir kollodu England och nefndu borger effter, sva sem i Englandi heiter? Þer kunnid ad lesa Ordericum Vitalem, at anno 1067, pag. m. 504 kemur echi saman. I Compendium Chronici Norvegicum [!], sem jeg nu kalla Fagurschinnu, vantar in vitam Haraldi pulchricomi millum tituli »nu sidast landid vel«, og seqventis tituli »her segir fra eignum Rögnu«, þegar sleppir þetta »q[vad] Hornklofi«, vantar visuna og alt til þess »þa var hann meir enn tvitugur at aldri«, og i sogus. 110aff Inga Haralds syne, fra § »A moti Inga konge efldu þeir Augmundur, Sigurdur a Reyre, philippus Gyrdirson, Einridi Jonsson« etc. til »enn sydasta vetrinn, er Ingi liffde, varo þeir Ingi og Gregorius [i Biorgyn mgl.] þa spurdu þeir at Hakon«, þa vantar og til talast um jarl Sigurd a Re, § »Litlu sidar komu þeir Sigurdarmenn og drapu hann (philipus Gyrdirson), og morg slog veittu hvorir audrum«. Eff þetta kinni at supplerast aff þeirri edition, sem er a bibliothechinu, so kynne þessi verda complet. Ennu bid jeg ydur at heilsa Bartholino sem kiærligast firir mig; gud geffve honum hans heilbrygde. Bid jeg ennu hann villdi giora syna ydarstu flid at uppsækia i Archivis Oreadum instrumentum hypothecharium, sem konginom aff Schotlandi er gieffid; jeg helld þad gangi hans Maytt. echi litid interesse an, og hvor veit, hvad þessar conjuncturur med ser færa, og kynni mogulegt bokinn nu eigi koma i otid, feingist þad breff. At þer villdud explicera mer rett þann capitula or Olafs kyrra sogu, sem er um klæda dræchtina. Þo infinita seu at schriffa, þa man jeg nu eche meira, fæ eche helldur rum thil fleira. Almennar frettir och heimuglegar latid þer mig vita, og sva hvort ochar correspondentz kann sche vid Banner eda renterischriffaranna. Jeg veit eche, hvorninn þat kemur jeg eingin svar fæ i alt sumar fra Bendzon. Þetta legg jeg inn i renteschriffara þeder Rasmuss[ens] convert, en smuch mand, talid vid hann etc.