Magnússon, Arní BREV TIL: Einarsson, Ólafur FRA: Magnússon, Arní (1704-05-01)

A[RNE] M[AGNUSSON] TIL SYSSELMAND ÓLAFUR EINARSSON. Skálhollte þann 1. May Anno 1704.

Efter koncept med skriverhånd i AM. 453, folio; underskriftens forbogstaver egh. tilsatte. Besvarer to breve dat. 13/3 og 20/4 (ikke bevaret). 1. Angående þykkvabæ klosters inventarium forhandler O. E. bedst selv med broderen Isleiv, og for mangelfuld aflevering fra formanden har det offenlige intet ansvar. 2. Hvad der er fastsat om »landvörður« må betragtes som en bygde-vedtægt og kan ikke bringes for lagmandsdom; bestemmelserne synes at være til ugunst for fæsterne; til opsætning af fartøj på fiskepladser bør alle have lige ret mod en rimelig afgift. 3. Imødegår den gældende regel om, at halv drengs part (hlut) tilfalder bådejeren. 4. Lagmandstold kan tages af hvert bol på udstykkede gårde: Ecke sie eg ad þad sie óriett ad taka 1 fiskvirdi i lögmanns toll af hveriu Reynis byle, eda ödrum þvilikum i sundurbygdum s. 134jördum, þvi mier þikier kongsbrefed skera þar ur. Var þad ecke þar fyrer ad eg bændunum sem hiá mier voru, utskrift af kóngsbrefenu gaf, helldur þar fyrer, ad eg vil bændur vite af þviliku, og kunne siálfer lesa þad þeir eiga sig epter ad rietta, bæde þar eystra og annarstadar, læt eg þvi þesse kongs bref er almugann áhræra frá mier berast, þvi mier synest so sem þau sieu liósare, þeim er taka eiga skylldurnar, enn hinum er þær uti láta eiga. Annars kann margt ótalad vera i þessarre lögmanns tolls tekiu, sem eg þo ei vid þessa bændur nefnt hefi, ei helldur nefni vid almugann, ei vitandi hvernin kongur þad vill skilid hafa. Sumt er og so, ad þad berlega mótstríder kongs brefinu, og þad syne eg almuganum þá tiltalad verdur, og seige oriett vera. Ad lögmannstollar skule ei gialldast nema af bænda jordum, og ei af kongs edur klaustra jördum, hefi eg alldrei heyrt til mála koma, og einginn hefur þá spurning i framme haft mier áheyrande, þyker mier og ei líklegt ad nockur mune upp á þá meining falla medan kongs brefed er vid magt, Eg, ad vísu, er ecke þeirrar meiningar. 5. Sagen om sæterafgift anser A.M. for sig uvedkommende, men síger dog sin mening. 6. Som regel tilkommer fæsteren erstatning for det tømmer han har tillagt, hvad enten det gælder kirke eller gårdens huse, men han har ikke ret til at nedrive disse. Den pågældende fæster bør nyde den ret, der tilkommer ham, men i hvert fald ikke idømmes nogen bøde: Þier munud hier uti giöra hvad i frammtidenne kann forsvaranlegast vera, adgiætande ad þad er sitt hvert, hvert einn fullvís madur diarflega framber þad eina edur annad, edur og einn fávís almuga madur meinar sig þar riett hafa, er hann ei hefur, og er almugans riettur almennelega i þessu lande nógu lágur, þótt ecke straffe menn þá, er med hægdar ordum leita riettar síns, jafnvel þótt þeir af fávitsku þar i villast kunne, sem mier ókunnugt er, hvert hier svo tilhagar edur eigi. So liggur mier þá i eingu rume þótt Kolbeinn Kolbeinsson vænst hafe, ad eg sier skickad hefde þau áminnstu kongs bref ad upplesa, jafnvel þótt þad ecke so sie, þvi eg feck honum brefenn til þess, ad þaug frá honum dreifast skyllde, upplesturs laust, til hinna bændanna. Enn hefde eg viliad hafa þau openberlega upplesen, þá munde eg þess helldur óskad hafa af ydur, enn einum bónda. Annars gillder mig, sem sagt er, eins um þennann hans misskilning, eda hvad annad heita kann, og er mier so mikid liuft af hans adgiördum hier i, ad bændunum er kunnugt orded, ad þeir ei meiga orsakalaust af jordunum rekast, sem nógu títt er orded i þessu lande, bæde á einum og ödrum jordum. 7. De særlige tyngder (kvaðir) skal opkræves varsomt, da deres s. 135lovlighed er tvivlsom: Um ad qvader skule, ad so giördu, afskaffast, hef eg eckert fyrer mier, ei helldur vid nockurn láted þad á mier heyra. Þad sagde eg annars næstum vid Erlend Asmundsson, ad mitt rád være ad menn fære hier nockud vægelegar med, enn astundum, kannskie, skied er, þvi aller vitum vier, ad þessar qvader eru i fyrstu á jardernar komnar af eintómis myndugleika og ágirne þeirra er yfer bændunum hafa haft ad seigia, og þvi villdi eg ad menn ecke gengi so hart ad, þar um, ad bóndin orsök feingi ad færa þetta i stórar disputatiur, þar til konge verdur hier um kunnugt, og hann þá seiger, hvernin hier um halldast á. Og hvad meined þier, Monsieur, ad þeir i rentucammerenu mune þeinkia, þá vita fá ad i jardabókunum eru ei specificeradar nema landskullder, enn utelátnar qvader, sem hlaupa á stundum eins hátt, eda nærri því, og landskulldernar? Og hvad mun hier ur verda? Eg vil ecke tala um adra ásetninga, sem einn epter annann hefur á auked, framm yfer þad, er til forna vered hefur, þangad til nu er komid. Nu er þad óbærelegt orded og allt komed i örreit, eins þar eystra hiá yckur og annarstadar, jardernar partadar i sundur, og fylltar upp med öreiga, hvar vid sveiternar sidan i grunn eydeleggiast med ótelianlegum ödrum ó-ordunum, sem langt være á ad minnast. 8. A. M. er villig til at yde O. E. som alle andre ret og billighed, men vil ikke glemme, at almuen på Island er genstand for megen undertrykkelse: Þad þier i ydar sidara brefe seinast áviked, ad ef nockur eitthvad um ydur segdi sem forsvars utkrefdi, ad eg þa villdi lia ydur annad eyrad (sem þier ad orde komest), þá er þad billegt og á og skal vera, og ecke er annar minn þanke um nockurn mann, true eg og ecke ollu sem almugenn seiger, þvi lióst er öllum, ad hann margtaladur er, þar hann ætlar sig medhalld hafa. Þó er varla ad afsaka, ad óvida mun almuge þyngre kiör hafa enn i þessu lande, og er margt of satt af þvi er hann klagar um ásælne þeirra er vid hann eiga skullda skipte, um linleika edur seindrægne þeirra, er honum eiga riett ad skaffa, og medhalldz leyse i þeim efnum er hann á vid meire menn sier um ad deila. Af eingre minne tilstilli skal þad verda, ad þier edur nockur yfervalldzmadur missed þann myndugleika er hafa eiged, være og ósæmelegt þar ad ad hlynna. Og so sem eg giarnann villde (ef þad i minu vallde være) forsvara almugann og einfalldt fólk fyrer ágánge þeirra er meira meiga, so er skylldugt þvi ad fylgia, ad yferbodner sieu alltid i heidre hafder, og þeim hlydne synd þegar þeir befala hvad löglegt og riett er.