Einarsson, Ísleifur BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Einarsson, Ísleifur (1710-06)

SYSSELMAND ÍSLEIFUR EINARSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Felle i Hornafirde þann .. Juny Anno 1710.

Efter orig. i AM. 441, folio. Besvarer brev af 15/4 1710. Modtager med tak det af A. M. fastsatte vederlag: »Enn med þvi eg forfallast i þetta sinn til alþingiz rijda, þa teikna eg ydur hiedann fra efftir filgiandi andsvar uppa ydar brief, first umm peningana, sem til myn vilied lata nu a næsta alþingi afhenda, þa læt eg svo standa, sem þier skrifid, og set til mann þa at med taka, þackandi ydur kiærlega og aludlega firir þau miklu utlat, viliandi giarnann ydur afftur þienustu viliugur vera, i þvi giörtt giæte [þeir eru af mier betalader A. M.s marginal]«. Besvarer indvendinger af A. M. mod regnskabet over L. Gottrups udrejse-godtgørelse fra østre del af Skaftafells syssel. Er villig til at tage fortegnelse over jorderne i en del af Mula syssel: »Nu er ad koma til þess annarß, sem er tilmæli ydar til myn, ad vita villdud, hvorn kost a ættud, ef afradid þess af mier oska, ad eg uppskrifadi jardirnar edur nockrar af þeim i ödurumm hvorum þeirra hiedustu syslu partta i Mulaþingi. Hiertil svara eg ydur, ad þo eg sie næsta oþienugur þartil, þa er afftur til bóta, ad þier eigid svo gódann og forstandugan þienara Monsr. Þord Þordarson (hvorn eg fornem medsenda vilied), ad hann kann uppa þad bæta sem brestur, sem sialfskilldugtt er, ad eg leggi til, hvad eg framast skinia og orka kann, i sierhvorn stad ydar vegna, þvi set eg þetta alltt i ydar sialfdæmi, ad tilsegia mier hieruti þad ydur þocknast, enn eg vil giarnann giöra, sem eg giet, spare drottinn lyf og heilsu; þann annann mann sem nefnid med oss þangad austur, þa set eg þad eirninn til ydar, hvad þier vilied þar uti vera lata. Nævner i en efterskrift, at han har sendt 4 huder til A M., til Skaiholt [A. M. noterer hertil, at der efter sigende ankom 3, og dem betalte han 1711 i avgustj.