Jóhannsson, Vigfús BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Jóhannsson, Vigfús (1711-03-21)

SOGNEPRÆST VIGFÚS JÓHANNSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Útskálum þann 21. Martii A0 1711.

Trykt efter orig. i AM. 451, folio. Oplyser om forskellige håndskrifter og brevskaber, til dels allerede tilsendte A. M. Udbeder sig hans velvilje. A. M. har med rødkridt påtegnet »þad er heimska ad fá börn, og pola illt par af«, som ikke synes at vedkomme brevet.

Edla Hálærde Herra, Þienustuskilldugust aludar heilsan!

Ydar H.d. þacka eg þienustusamlega sierhveria velvilld er mier audsíndt hafed, viliande aptur á mót ydur þienustuviliugur finnast i sierhveriu ummkomenn vera kynne. Jeg vona þier munud allareidu medteked hafa kver sem eg bad radzmannenn ydur ad afhenda, innelialdande Synodalia sem ummbádud. Hier er ecki annad ad forþiena af soddann dröslum þad eg enn nu afveit. Pál i Másbudum hefe eg funded umm lögbókena og seigest hann hafa lied þá sömu Sr. Arna Þorleifssyne, enn sídan hafe Sr. Arne sagt sier hun være til ydar komenn.

Hiá Cort eru ecke utan ordzhætter i liódum (præter propter 3 c.) líker Æsopo, med hende Sr. Þorleifz Claussonar. Eirnig alþingis og hieradzdómar hier unnn hundrad ára gamler, enn ecke hefe eg neitt sied af þessu þvi þad er annarstadar i láne, þo kann þad audvelldlega ad nást ef ydur girnte. Hiá Liótunne i Niardvík hefe eg eirnig sied epter svoddan, og fann ei annad enn 2 kaupbref, annad fyrer hálfum Hrafnabiörgum i Dölum, er Jon Arnason sellde Gísla Eyrekssyne, med 4m hangande insiglum dat: 1667. Enn annad fyrer allre sömu jördu, sem Dade Gíslasou sellde Sr. þorlake Biarnasyne 1648 med 2r hangande insiglum, annad hefe eg ecki gietad hier uppgötvad. Ef audvelldlega villdud missa kvered sem eckian sende, þa villda s. 225eg giarnan þad til mín kiæmest, annars er þad i ydar valide. Ef vissa eg þier reistud ei laungu fyrer fardagana i sumar, munda eg svo tilstilla, ad vid ydur talad giæte. Annars er audmiuk bón mín, ad ydar gódra orda adnióta mætte, i hveriu sem vidþurfa kynne; kann vera Beyer kome til hugar ad ydrast epter utgiefed kallzbref, þar hann sier hvernig fara á, enn hefur teked ad sier eckiunnar forsvar og vill hun hallde hier vid sína lífztid, endeliga hrædest eg eckert hier uti jafnvel þott suplicere. Þetta svo diarflegt og óvandad brefzavarp bid eg ydar Hd. vel ad vyrda, hvert eg enda med luckusomustu farsælldar oskum, og þienustusamlegre kvediu sendingu minne til ydar.